Guðjón GoldenEye Rogue Agent Bond. James B... nei ekki í þetta skiptið! Nú ert þú fyrrverandi starfsfélagi njósnara 007 sem hefur sagt upp starfi sínu hjá leyniþjónustu Breta MI6 og farið að starfa fyrir óvininn. Þegar Rouge Agent starfaði hjá MI6 var hann þekktur fyrir grófar og mjög hættulegar aðferðir sem dugðu þó alltaf til að klára verkefnið. En höfuð MI6 var alls ekki sátt við ósiðferðislegan starfshátt Rouge Agent og segir að hann sé að verða að því sem MI6 er einmitt til að berjast gegn. Móðgaður af M, segir útsendarinn starfi sínu lausu og verður að Rouge Agent, fyrsta spilanlega illmenni í sögu Bond leikja. Leikjavísir 13.10.2005 19:01 Fight Club Fyrsta regla Fight Club er: ekki tala um Fight Club. Nú ætla ég að brjóta þessa reglu og tjá hvað mér finnst um Fight Club leikinn. Fight Club leikurinn er gerður eftir virkilega góðri og frumlegri kvikmynd frá árinu 1999 sem er byggð á skáldsögu. Eftir skáldsögu er gerð kvikmynd sem svo er gerður tölvuleikur eftir: ósköp venjulegur gangur í dag. En í þessi tilfelli er þetta svolítið kaldhæðið þar sem að saga Fight Club er upprunalega hörð ádeila á markaðshyggju, stórfyrirtæki og nútíma afþreyingu eins og sjónvarp. Leikjavísir 13.10.2005 19:01
GoldenEye Rogue Agent Bond. James B... nei ekki í þetta skiptið! Nú ert þú fyrrverandi starfsfélagi njósnara 007 sem hefur sagt upp starfi sínu hjá leyniþjónustu Breta MI6 og farið að starfa fyrir óvininn. Þegar Rouge Agent starfaði hjá MI6 var hann þekktur fyrir grófar og mjög hættulegar aðferðir sem dugðu þó alltaf til að klára verkefnið. En höfuð MI6 var alls ekki sátt við ósiðferðislegan starfshátt Rouge Agent og segir að hann sé að verða að því sem MI6 er einmitt til að berjast gegn. Móðgaður af M, segir útsendarinn starfi sínu lausu og verður að Rouge Agent, fyrsta spilanlega illmenni í sögu Bond leikja. Leikjavísir 13.10.2005 19:01
Fight Club Fyrsta regla Fight Club er: ekki tala um Fight Club. Nú ætla ég að brjóta þessa reglu og tjá hvað mér finnst um Fight Club leikinn. Fight Club leikurinn er gerður eftir virkilega góðri og frumlegri kvikmynd frá árinu 1999 sem er byggð á skáldsögu. Eftir skáldsögu er gerð kvikmynd sem svo er gerður tölvuleikur eftir: ósköp venjulegur gangur í dag. En í þessi tilfelli er þetta svolítið kaldhæðið þar sem að saga Fight Club er upprunalega hörð ádeila á markaðshyggju, stórfyrirtæki og nútíma afþreyingu eins og sjónvarp. Leikjavísir 13.10.2005 19:01