Beckham óánægður með hegðun leikmanna Manchester United Leikmannahópur Manchester United fékk ekkert frí eftir versta tímabil í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni og hélt liðið strax út til Malasíu og Hong Kong til að taka þátt í tveimur vináttuleikjum. 2.6.2025 13:48
„Þetta er alvöru pakki og alvöru djobb“ Daníel Guðni Guðmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann segir starfið sé stórt og því fylgi alltaf ákveðin pressa. 31.5.2025 09:31
„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þjálfari kvennaliðs Tindastóls í Bestudeild kvenna segir stöðu félagsins orðna grafalvarlega þegar kemur að meistaraflokkum félagsins í knattspyrnu. Í raun er knattspyrnudeildin stjórnlaus. 29.5.2025 10:31
„Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Ríkharð Óskar Guðnason eða Rikki G og eiginkona hans Valdís hafa staðið í ströngu í mörg ár við það að reyna eignast annað barn. 28.5.2025 14:03
„Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Ágúst Jóhannsson segist vera einstaklega stoltur af Valsliðinu sem varð deildarmeistari, Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari á nýafstöðnu tímabili. Hann segist sjálfur vera uppgefinn eftir síðustu vikur. 28.5.2025 12:00
„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. 28.5.2025 10:31
Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Í uppbótatímanum í síðasta þætti af Stúkunni fengu þeir Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson nokkrar vel valdar spurningar í beinni útsendingu. 27.5.2025 18:01
Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Móeiður Sif Skúladóttir hugsaði sig ekki tvisvar um þegar hún var beðin um að taka þátt í Ungfrú Ísland, þótt hún væri orðin 37 ára og þar með elsti keppandinn frá upphafi. 27.5.2025 11:33
Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. 26.5.2025 20:17
Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Valur mætir Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val og getur liðið tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. 26.5.2025 15:01