„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“ „Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. 19.6.2020 09:47
Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19.6.2020 07:00
Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 18.6.2020 15:30
Líka hægt að ferðast innanlands til Reykjavíkur Hvert getum við ferðast innanlands í sumar? Þetta er spurning sem margir Íslendingar eru að velta fyrir sér í dag. 18.6.2020 14:57
Breyta reglum í Eurovision Nú hafa verið gerðar ákveðnar reglubreytingar í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í maí á næsta ári. 18.6.2020 14:31
Sá til þess að Adolf Ingi fékk ekki rúm á lúxushóteli í Dúbaí Logi Bergmann er landsþekktur fyrir vinnustaðahrekki, sem hann lagði mikla vinnu í á löngum köflum. 18.6.2020 12:31
Strákarnir sem heilluðu Simon Cowell upp úr skónum Danshópurinn W.A.F.F.L.E. frá New York sýnir oftast listir sínar í neðanjarðarlestakerfinu í borginni. 18.6.2020 11:29
Háskólanemar sem byggðu fallegt smáhýsi Háskólanemarnir Nicolette og Michael ákváðu einn daginn að reisa smáhýsi á hjólum til að búa í. 18.6.2020 10:31
Hildur og Antonía opnuðu snyrtistofu í garðinum og söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin „Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin.“ 17.6.2020 07:00
Frítt í Húsdýragarðinn á laugardaginn vegna hópsenu í Eurogarðinum Þær fjölskyldur sem taka þátt í tökum á Eurogarðinum klukkan 12 fá frítt í garðinn og tilboð í tækin í Fjölskyldugarðinum í kjölfarið. 16.6.2020 17:00