Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bað um sálfræðing fyrir blaðamennina

Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marínós, kom með hvelli inn á sjónarsvið íslenskra fjölmiðla. Hún segir að það hafi verið nauðsynlegt að breyta aðeins til þegar hún tók við sem ritstjóri DV. Meðal annars að banna fólk úr kommentakerfum og fleira í þeim dúr.

Stóð í skilnaði, rándýru dóms­máli og bjó í barna­her­bergi

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson stóð í skilnaði við barnsmóður sína, dómsmáli við fyrrverandi vin sinn og bjó á sama tíma í barnaherbergi hjá öðrum vini. Sigmar er gestur Einkalífsins og segir skilnað afar sorglegan þótt ákvörðunin sé rétt.

Jenna segir galið að hver sem er geti sprautað efni inn í húð fólks

Fegrunarmeðferðir eru ekki nýjar á nálinni en vinsældir þeirra hafa aukist mikið undanfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum sem hafa rutt sér rúm um allan heim eru meðferðir með fylliefni, og eru margir sem kjósa að láta setja slík efni til dæmis í varir sínar til að auka fyllingu þeirra og fegurð.

Hreimur fór á kostum hjá Gumma Ben og Sóla

Hreimur Örn Heimisson, oftast kenndur við sveitina Land og synir, var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í spjallþætti þeirra á föstudaginn síðastliðinn á Stöð 2.

Sagan af stór­slysa­stúlkunni

Það kannast eflaust margir við hugtakið meme. Það er í raun ljósmynd sem fer eins og eldur í sinu um netheima, oftar en ekki hefur texta verið komið fyrir á eða við myndina og hún svo notuð við alls kyns tilefni í netumræðu.

Sjá meira