Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hannes og Karen nýtt par

Stjörnufasteignsalinn Hannes Steindórsson og Karen Ósk Þorsteinsdóttir eru nýtt par.

Innlit í höfuðstöðvar Google

Tæknifyrirtækið Google er með heljarinnar í San Francisco í Sílikon-dalnum fræga. Nágrannar þeirra eru meðal annars Facebook, eBay, Neflix, Apple og fleiri fyrirtæki.

Eiður Smári og Ragnhildur selja einbýlið

Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Fossvoginum á sölu. Um er að ræða 233 fermetra einbýlishús í Haðalandi með sex herbergjum. Myndir af húsinu að utan er að finna á fasteignavef Vísis en þó engar myndir innandyra.

Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum

„Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli.

Sjá meira