„Þá byrjaði ofbeldi og ég þurfti bara að snúa mér á hina hliðina“ Barnamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason opnaði sig á dögunum um áföll sem hann varð fyrir í æsku, sem höfðu legið eins og steinn í maganum á honum í gegnum allt lífið. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4.3.2021 10:31
Hlynur lét drauminn rætast og gerir það gott á Kýpur „Ég kom fyrst til Norður-Kýpur til að upplifa Miðjarðarhafslífsstílinn í ferðalagi þar sem draumur minn hefur ávallt verið að búa í sólríku landi. Þegar ég var búinn að heimsækja og ferðast aðeins um Norður-Kýpur í tvígang tók ég þá ákvörðun að flytjast hingað þar sem möguleikarnir voru margir og virkilega ódýrt að lifa af hérna eða um þrisvar sinnum ódýrara en til dæmis heima á Ísland,“ segir Hlynur M Jónsson sem búsettur er í Trikomo í Kýpur og tók hann ákvörðun um að elta drauminn og búa á sólríkum stað. 4.3.2021 07:00
Þjóðin bregst við fréttum af mögulegu eldgosi Litlir skjálftar fóru að mælast mjög þétt og stækka klukkan 14:20 suður af Keili við Litla-Hrút. Veðurstofan kallar þetta óróapúls, samfellda hrinu skjálfta sem fara vaxandi. 3.3.2021 15:57
Falleg risíbúð með einstöku útsýni út á Miðjarðarhafið Á YouTube-síðunni Never Too Small hefur oft verið fjallað um einstakar íbúðir sem eru í smærri kantinum. 3.3.2021 14:31
Segir dóttur sína hafa orðið fyrir gríðarlegu áreiti Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu en hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 3.3.2021 13:30
Á hundrað gleraugu og fékk 1 í Versló Hæstaréttarlögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. 3.3.2021 11:30
Fór fertug í glasafrjóvgun og valdi þann sem kom henni til að hlæja Ísgerður Gunnarsdóttir er lærð leikkona frá London og komið víða við. Hún hefur aðallega unnið með börnum og var til að mynda í Krakkafréttum, Stundinni okkar og fleira. 3.3.2021 10:30
„Þroskandi að láta bara egóið skreppa saman“ Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. 2.3.2021 11:32
Fyrsta stiklan úr Vegferð Vegferð er sex þátta sería sem hefur göngu sína á Stöð 2 á páskadag, þann 4. apríl. Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með aðalhlutverk í þáttunum. 2.3.2021 07:00
Stórfyndin upphafsræða Amy Poehler og Tinu Fey Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt. 1.3.2021 15:30