Keypti sér trukk á sextíu þúsund krónur og breytti í smáhýsi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 12.5.2021 14:31
Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. 12.5.2021 12:31
„Þá kveð ég hana og það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi“ Hin 32 ára Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður utanríkisráðherra vill á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ekki síst til að berjast fyrir fíkla. 12.5.2021 11:30
Brá þegar hún leit í spegilinn og áttaði sig ekki strax á eineltinu Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi í síðustu viku og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 12.5.2021 07:00
Vel skipulagt níu fermetra hús á hjólum Ítalski arkitektinn Leonardo Di Chiara hefur hannað einstaklega sniðugt níu fermetra hús á hjólum sem hægt er að ferðast með út um allt. 11.5.2021 15:33
Bent gefur út nýtt Fylkislag Tónlistarmaðurinn Ágúst Bent mætti í morgun til þeirra Harmageddon bræðra Frosta og Mána á X-977 og frumflutti þar nýtt stuðningslag Fylkis. 11.5.2021 13:30
Affleck byrjaði að senda ástarbréf og virðist hafa krækt í Jennifer Lopez á ný Jennifer Lopez og Ben Affleck eyddu síðustu helgi saman í Montana og greina erlendir miðlar nú frá því að ástarsamband sé hafið milli þeirra á ný, sautján árum eftir að þau slitu sambandi sínu á sínum tíma. 11.5.2021 12:31
Daði mun standa grafkyrr og þögull síðustu fimmtán sekúndurnar Daði Freyr og Gagnamagnið munu koma fram á seinna undankvöldinu í Eurovision þann 20. maí og flytja lagið 10 Years. 11.5.2021 11:31
„Það hefur ekkert barn orðið eftir undir sófa“ Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir listfræðingur og aktívisti fordæmir þá umræðu sem myndaðist í kringum mál Freyju Haraldsdóttur er varðar fatlaða foreldra. 11.5.2021 10:30
Óborganleg mistök í Eurovision Eurovision hefst í næstu viku en fyrra undankvöldið verður 18. maí og það síðara þann 20. maí og þá stígur Daði Freyr og Gagnamagnið á sviðið í Rotterdam og flytja lagið 10 Years. 11.5.2021 07:00