Fluttu verkið við gosstöðvarnar Óháði kórinn flutti tónverkið Drunur - Lýsingar úr Kötlugosi eftir tónskáldið og dagskrárgerðarmanninn Friðrik Margrétar Guðmundsson við gosstöðvarnar í gærkvöldi og var flutningurinn tekin upp á myndband. 26.5.2021 14:30
„Ég hélt ég myndi ekki lifa þetta af“ Í dag kynnir UN Women á Íslandi nýja herferð þar sem fjölbreyttur hópur kemur fram og heldur á lofti þeirri grafalvarlegu staðreynd að ekki megi gleyma einum heimsfaraldri í skugga annars. 26.5.2021 12:30
Bjóst alveg við þessum erfiðleikum „Ég fór bara í endurhæfingu,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem gekkst undir handaágræðslu í Frakklandi í janúar og hefur verið fjallað um aðgerðina í fjölmiðlum um allan heim. Guðmundur átti afmæli í gær. 26.5.2021 11:30
„Áður en ég veit af eru tveir menn standandi fyrir aftan mig og grípa í mig“ Edda Kristín Bergþórsdóttir var átján ára þegar hún fór í útskriftarferð með vinum sínum til Krítar. Ferð sem rataði í fréttir vegna hrikalegra atburða. Tveir karlmenn brutu gróflega á Eddu og voru nýlega dæmdir í fangelsi fyrir. Edda Kristín, sem í dag er 21 árs, sagði sögu sína í Íslandi í dag. 26.5.2021 10:00
Eurovisionvaktin: Sögulegt kvöld hjá Íslandi hvernig sem fer Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 verður haldið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í kvöld. 22.5.2021 17:01
Bein útsending: Partí á Bravó með YAMBI og dj. flugvél og geimskip Á dögunum fór af stað nýr vefþáttur á Vísi sem ber nafnið Á rúntinum. 21.5.2021 18:38
Daði gefur út plötu, Chromeo remixar 10 Years og tónleikaferðalag á næsta ári Daði Freyr gaf í morgun út plötu á Spotify og má þar finna sex lög. 21.5.2021 15:35
Unnur Ösp leikstýrir söngleik í Þjóðleikhúsinu Unnur Ösp leikstýrir glænýjum söngleik, Sem á himni, þar sem hópur 25 leikara og tólf manna hljómsveit mun flytja fagra tónlist. Kvikmyndin sem söngleikurinn er byggður á var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 2004. 21.5.2021 14:31
Nauðgarinn skildi Lady Gaga eftir ólétta á götuhorni Tónlistarkonan Lady Gaga opnar sig um nauðgun sem hún varð fyrir nítján ára gömul í viðtali við Oprah Winfrey. 21.5.2021 13:30
Draumurinn um spa varð að veruleika þegar börnin fluttu að heiman Snyrtifræðingurinn Erna Gísladóttir býr í Kópavoginum ásamt eiginmanni sínum. 21.5.2021 12:30