Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu

Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sel­fyssingar naum­lega á­fram í bikarnum

Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild.

Segir að Albert muni fram­lengja við Genoa

Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano skrifar á X nú síðdegis að Albert Guðmundsson muni á næstunni skrifa undir langtímasamning við félag sitt Genoa.

Komst ekki inn á Evrópu­móta­röðina

Haraldur Franklín Magnús náði ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi en úrtökumóti fyrir mótaröðina lauk í dag. Haraldur lauk keppni í 76. sæti.

Sjá meira