Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Kane kominn í jóla­frí?

Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári.

Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn

Sænska knattspyrnusambandið ætlar ekki að setja sig á móti því að HM 2034 fari fram í Sádi-Arabíu, þegar kosið verður þann 11. desember, þrátt fyrir gagnrýni á landið vegna mannréttindabrota.

Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn

Liverpool og Manchester City mætast í sannkölluðum risaleik á sunnudag í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú er orðið ljóst að einn af fastamönnum í byrjunarliði Liverpool verður frá keppni næstu vikurnar.

Rassskelltar fyrir leikinn við Ís­land

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Úkraínu í næsta leik sínum á Evrópumótinu, eftir frábæra frammistöðu gegn Hollendingum í Innsbruck í kvöld.

Arnar og Elvar á toppnum

Melsungen, lið landsliðsmannanna Arnars Freys Arnarssonar og Elvars Arnar Jónssonar, er nú eitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta.

Sjá meira