Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2.12.2024 17:45
Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Bandaríska NFL-liðið Chicago Bears hefur tekið þá sögulegu ákvörðun að reka þjálfarann Matt Eberflus, eftir sex töp í röð. 30.11.2024 09:02
Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sænska knattspyrnusambandið ætlar ekki að setja sig á móti því að HM 2034 fari fram í Sádi-Arabíu, þegar kosið verður þann 11. desember, þrátt fyrir gagnrýni á landið vegna mannréttindabrota. 30.11.2024 08:01
Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Áttundu umferðinni í Bónus-deild karla í körfubolta lýkur í dag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Stjarnan tekur á móti Þór Þorlákshöfn. 30.11.2024 06:04
Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Liverpool og Manchester City mætast í sannkölluðum risaleik á sunnudag í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú er orðið ljóst að einn af fastamönnum í byrjunarliði Liverpool verður frá keppni næstu vikurnar. 29.11.2024 23:00
Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Botnlið Southampton krækti í stig á útivelli í fyrsta sinn á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spútniklið Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.11.2024 22:25
Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Á meðan að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar eru mörg öflug lið að berjast í umspili um síðustu sætin á mótinu. 29.11.2024 21:58
Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig HK-ingar lentu 27-19 undir gegn Stjörnunni en náðu einhvern veginn að skora átta síðustu mörkin og tryggja sér jafntefli, 27-27, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 29.11.2024 21:44
Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Úkraínu í næsta leik sínum á Evrópumótinu, eftir frábæra frammistöðu gegn Hollendingum í Innsbruck í kvöld. 29.11.2024 21:33
Arnar og Elvar á toppnum Melsungen, lið landsliðsmannanna Arnars Freys Arnarssonar og Elvars Arnar Jónssonar, er nú eitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta. 29.11.2024 20:54