Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Norðmaðurinn Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, vill sjá samlanda sinn Ole Gunnar Solskjær taka við þjálfun Manchester United á nýjan leik eftir að Erik ten Hag var látinn fjúka. 29.10.2024 07:01
Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna, Lokasóknin, hafnabolti og mögulega Hákon Rafn Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 29.10.2024 06:02
Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 28.10.2024 23:31
Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur fyrir Sky Sports, gagnrýndi Mikel Arteta og leikaðferð hans í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar gerði Arsenal 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli en gestirnir jöfnuðu á 81. mínútu leiksins. 28.10.2024 23:03
Ein sú besta ólétt Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. 28.10.2024 22:32
FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby FC Kaupmannahöfn lét vita að það hefði áhyggjur af því hvernig öryggismálum á Bröndby-vellinum væri háttað fyrir leik liðanna um helgina í efstu deild Danmerkur. 28.10.2024 22:02
Rodri bestur í heimi 2024 Spænski miðjumaðurinn Rodri hlýtur Gullboltans árið 2024. Það þýðir að hann er besti leikmaður í heimi að mati franska tímaritsins France Football. Það hefur verðlaunað besta knattspyrnumanns heims ár hvert frá árinu 1956. 28.10.2024 22:00
Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28.10.2024 21:29
Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28.10.2024 20:49
Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28.10.2024 20:39