Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Þóra Jónsdóttir formaður Hæglætishreyfingarinnar segir hæglæti hafa breytt lífi sínu. Hún lifir nú skuldlausu lífi ásamt eiginmanni sínum úti í sveit og segir alla hafa val um það hvernig þeir takast á við lífið. 9.12.2024 23:11
Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe Kvikmyndin Emilia Pérez er með tíu tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, mest allra kvikmynda í ár. Sú þáttaröð sem fékk flestar tilnefningar er The Bear en þáttaröðin fékk alls fimm. 9.12.2024 14:46
Kittý og Egill byrjuð saman Leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson og Kittý Johansen athafnakona eru saman. Þau byrjuðu að stinga saman nefjum síðasta sumar. 9.12.2024 11:05
Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Einn þekktasti leikari og grínisti landsins Vilhelm Neto hefur breytt einu af sínu uppáhalds popplögum frá Japan í íslenskt jólalag ásamt söngkonunni og leikkonunni Vigdísi Hafliðadóttur. Vilhelm sem alltaf er kallaður Villi segist sitja á fleiri erlendum lögum sem hann er handviss um að myndu sóma sér vel sem jólalög. 7.12.2024 20:00
Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Strákarnir í Chess After Dark standa fyrir Íslandsmótinu í atskák sem fer fram í dag á Selfossi. Sterkustu skákmenn landsins mætast þar. 7.12.2024 13:33
Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Tilfinningarnar báru stórleikarann Ólaf Darra Ólafsson nær ofurliði þar sem hann kynnti innslag um Silu, unga stúlku frá Gaza, í söfnunarþætti UNICEF Búðu til pláss sem nú er í beinni útsendingu á Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans. 6.12.2024 21:30
Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Fannar Sveinsson og Sandra Barilli, grínstjórar og kynnar í söfnunarþætti UNICEF Búðu til pláss, heimsóttu Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, í innslagi þáttarins sem sýndur er í beinni útsendingu á Stöð 2, RÚV og Sjónvarpi Símans í kvöld. 6.12.2024 21:01
Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Halldór Armand rithöfundur lét krossfesta sig í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi þegar rætt var við hann á skemmtistaðnum Röntgen í miðbæ Reykjavíkur. Halldór fékk ekki listamannalaun í ár þrátt fyrir að hafa fengið þau síðustu ár. 6.12.2024 14:15
Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Nanna Kristjánsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 fyrir störf og afrek á sviði menntamála á verðlaunaathöfn á vegum JCI hreyfingarinnar sem fram fór í Höfuðstöðinni í Elliðarárdal í gær. 6.12.2024 10:28
Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6.12.2024 07:02