Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig í stað þriggja Stjórnarfrumvarp menntamálaráðherra var samþykkt í gærkvöldi og ákvæði um eitt leyfisbréf í stað þriggja lögfest. 20.6.2019 10:32
Samþykktu gjaldtöku vegna fiskeldis Frumvarpið felur einnig í sér að stofnaður verði fiskeldissjóðir og að Fiskistofa annist framkvæmd laganna. 19.6.2019 17:41
Of hröð afgreiðsla og ófullnægjandi kynning Stjórnarandstaðan hafði margsinnis bent á að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar byggði á of bjartsýnum forsendum. 19.6.2019 16:04
Segja það ekki réttlætanlegt að svíkja loforð til að jafna sveiflur Á vef ASÍ segir að endurskoðuð fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar hafi hvorki verið rædd né kynnt. 19.6.2019 13:48
VR vill skipta út öllum stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verzlunarmanna Í samþykkt frá stjórn VR segir að vaxtahækkunin sé trúnaðarbrestur við félagið. 19.6.2019 13:06
Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. 19.6.2019 10:18
Stefánar landsins sverja af sér umhverfisspjöll Samfélag Stefána á Íslandi fordæmir umhverfisspjöll í þeirra nafni. 19.6.2019 09:15
Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. 19.6.2019 08:30
Tónlistarfólkið á Reykjavík Midsummer Music átti ekki orð yfir fegurð miðnætursólarinnar Víkingur er bæði listrænn stjórnandi og stofnandi hátíðarinnar en hann segist hafa þurft að klípa sig til að fullvissa sig um að það væri í alvörunni satt að eftirsóttasta fólkið í sígildri tónlist á borð við Florian Boesch og systurnar Katiu og Mariellu Labeque væri raunverulega komið hingað til lands. 18.6.2019 17:30