Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára

Grímsá er ein af vinsælustu laxveiðiám vesturlands og þegar áinn fór í útboð nýlega sást greinilega að það eru margir sem renndu hýru auga til hennar.

Þrír á land í Langá á fyrsta degi

Langá á Mýrum opnaði í gær fyrir veiðimönnum en áinn er með orð á sér fyrir að stofninn í henni sé oft ekkert að flýta sér upp í ánna.

Elliðaárnar opna á morgun

Formleg opnun Elliðaánna er í fyrramálið og að venju verður það Reykvíkingur ársins sem rennir fyrstur í ánna.

Sogið vill ala upp stórar bleikjur

Sogið er eitt af uppáhaldsveiðisvæðum margra veiðimanna en hefur í gegnum tíðina verið ofveitt þannig að ansi nærri því var gengið.

Sjá meira