Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. 28.10.2019 13:20
Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. 25.10.2019 16:27
Beggi á Húsavík fór niður og hékk í spottunum Hafnarstjórinn lætur sér hvergi bregða. 25.10.2019 15:24
BÍ fordæmir aðgerðir Íslandsbanka fortakslaust í harðorðri ályktun Stjórn Blaðamannafélags Íslands telur Íslandsbanka á miklum villigötum varðandi viðskiptaþvinganir á hendur fjölmiðlum. 25.10.2019 14:32
Ómar býður fólki ókeypis innheimtu flugbóta Ómar segir skýringar Árna Gunnarssonar hjá Air Iceland Connect á breyttum skilmálum ósvífnar. 24.10.2019 15:20
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24.10.2019 13:58
Viðar segir gjaldkerann fráfarandi hafa neitað að afhenda lykil að peningaskáp Eflingar Lára V. Júlíusdóttir segir skjólstæðing sinn hafi aldrei verið beðinn um að afhenda lykilinn. 24.10.2019 10:17
Finnst þér að ég ætti að sætta mig við þetta? Hjónin Alda Lóa Leifsdóttir og Gunnar Smári Egilsson hafa verið og eru að vinna greinaflokk, Við erum hér líka, huldufólkssögur úr nútímanum I, þar sem sögur öryrkja eru sagðar. 24.10.2019 09:17
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24.10.2019 08:00
Heitir fundarlaunum vegna innbrotsins í Vallarási Þórdís Árnadóttir segist ekki hafa breytt um skoðun og er enn sannfærð um hverjir það voru sem brutust inn. 23.10.2019 14:14