Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Nikola Jokic hafði betur í uppgjörinu við Shai Gilgeous-Alexander þegar Denver Nuggets og Oklahoma City Thunder mættust í NBA-deildinni í nótt. 11.3.2025 15:02
Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í fótbolta, viðurkennir að hafa veðjað á leiki í Bestu deild karla. Hann segist hafa brugðist sjálfum sér og segir að dómstólar KSÍ muni fá mál hans til rannsóknar. 11.3.2025 14:17
Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Jamie Carragher segir að stærsta vandamál Arsenal sé ekki skorturinn á hreinræktuðum framherja. Liðið þurfi fleiri skapandi leikmenn sem geti búið til betri færi. 11.3.2025 13:46
Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sir Jim Ratcliffe viðurkennir að hafa gert mistök síðan hann eignaðist fjórðungshlut í félaginu. Meðal annars í málum Eriks ten Hag og Dans Ashworth. 11.3.2025 12:00
Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi að spila sinn besta leik á tímabilinu til að slá Paris Saint-Germain út í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 11.3.2025 11:32
Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11.3.2025 11:00
Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að félagið hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í og ráðist í niðurskurð. 11.3.2025 10:32
Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Norski miðjumaðurinn Marius Lundemo hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Bestu deild karla næstu tvö árin. Lundemo kom til móts við Valsmenn sem eru í æfingaferð á Marbella á Spáni. 11.3.2025 08:30
Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Magnus Brevig, þjálfara norsku skíðastökkvarana, hefur verið vikið úr starfi eftir að hann viðurkenndi að Norðmenn hefðu svindlað á heimsmeistaramótinu. 11.3.2025 08:02
Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. 10.3.2025 16:17
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent