Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. 19.3.2025 13:28
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. 19.3.2025 12:48
Formúlan gæti farið til Bangkok Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. 19.3.2025 12:02
Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, hefur komið markverði Millwall, Liam Roberts, sem fékk rautt spjald fyrir ljótt brot á honum í bikarleik á dögunum til varnar. 19.3.2025 11:31
Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. 19.3.2025 10:31
Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. 19.3.2025 10:24
Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. 19.3.2025 10:01
Fær enn morðhótanir daglega Ástralski fótboltamaðurinn Josh Cavallo, sem kom út úr skápnum fyrir fjórum árum, fær enn morðhótanir á hverjum degi. 18.3.2025 16:02
Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Atvinnukona í fótbolta fær að meðaltali tæplega eina og hálfa milljón í árslaun. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu FIFA um kvennaboltann. 18.3.2025 13:45
Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Hafnaboltamaðurinn Mitchell Voit, sem leikur með Michigan háskólanum, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi látbragði í leik gegn Suður-Karólínu háskólanum. 18.3.2025 12:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið