Carbfix hlýtur sextán milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu Íslenska kolefnisbindingarfyrirtækið Carbfix hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu til uppbyggingar á móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal sem á að rísa í Straumsvík. Styrkurinn er sá stærsti sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið úr sjóðum sambandsins og nemur 16 milljörðum króna. 13.7.2022 08:56
Ný Barbídúkka Jane Goodall komin á markað Mattel, framleiðendur Barbí hafa nú gefið út dúkku eftir útliti fremdardýrafræðingsins, Dr. Jane Goodall. Dúkka Goodall er hluti af línu Barbí sem einblínir á hvetjandi konur. 13.7.2022 07:48
Fyrst íslenskra framhaldsskóla til að þróa „STEAM“ áfanga Menntaskóli Borgarfjarðar hlaut styrk frá þróunarsjóði námsgagna nú á dögunum. Með styrknum mun skólinn þróa námsefni út frá nýrri kennslustefnu sem skólinn er í þann mund að taka, en MB mun verða fyrsti framhaldsskóli landsins til þess að bjóða upp á sérstaka „STEAM“ áfanga. 12.7.2022 17:30
Skjálftahrina norðaustur af Reykjanestá Um þrjátíu jarðskjálfta skjálftahrina varð í morgun norðaustur af Reykjanestá. 12.7.2022 12:07
Lea Michele mun leika Fanny Brice Arftaki Beanie Feldstein sem Fanny Brice í Funny Girl á Broadway var kynntur í gær. Leikkonan Lea Michele tekur við hlutverkinu 6. september næstkomandi. 12.7.2022 11:20
Atvinnuleysi hefur minnkað hratt en er mest á Suðurnesjum Samkvæmt Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans hefur atvinnuleysi minnkað hraðar en reiknað var með en Hagsjáin vitnar í tölur Vinnumálastofnunar. Ekki séu margar vísbendingar um að atvinnuleysi muni aukast mikið. 12.7.2022 09:06
Heildarfjöldi gæti náð hápunkti í 10,4 milljörðum um 2080 Fjölgun mannkyns er nú með hægasta móti síðan um 1950 en í nóvember verður heildarfjöldi orðinn átta milljarðar. 12.7.2022 08:13
Þorskur úr plöntum á markað á næsta ári Frumkvöðlafyrirtækið Loki foods hyggst setja fiskflök sem hæfa plöntumiðuðu fæði á markað árið 2023. Fyrirtækið hefur hlotið 85 milljóna króna fjárfestingu frá hinum ýmsu fjárfestum. 10.7.2022 22:03
Björgunarsveitarfólk sótti slasaðan göngumann á hálendið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út klukkan tólf í dag þegar tilkynning barst frá slösuðum göngumanni á hálendinu. 10.7.2022 14:33
Mordaunt vill verða arftaki Boris Johnson Penny Mordaunt, viðskiptaráðherra Bretlands hefur tilkynnt framboð sitt til leiðtogasætis breska Íhaldsflokksins. 10.7.2022 09:39