RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. 16.11.2019 12:42
Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag. 16.11.2019 11:44
Matsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. 16.11.2019 10:38
Dalvíkingar segja tvær hliðar vera á Samherjamálinu Dalvíkingar komu saman við höfnina í bænum í gær þegar nýr hafnargarður var vígður og nýtt frystihús Samherja var opnað gestum. 16.11.2019 10:03
Segir flugliða neita því að fljúga með Boeing 737 Max Bandarískir flugliðar eru sagðir hafa vaxandi áhyggjur af því að þurfa að fljúga með Boeing 737 Max þotunum eftir að bandarísk flugmálayfirvöld gefi út öll tilskilin leyfi á ný. 15.11.2019 23:57
Sóli Hólm sem Gulli byggir rústar öllu hjá Pétri Jóhanni Sóli Hólm fór á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld þar sem hann brá sér í gervi hins ástsæla útvarps- og sjónvarpsmanns Gulla Helga. 15.11.2019 22:45
Staðfesti dóm vegna grófrar líkamsárásar og frelsissviptingar Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra yfir Akureyringi á fertugsaldri sem er gert að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt hann frelsi í handrukkun. 15.11.2019 22:05
Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957 Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög. 15.11.2019 20:50
Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15.11.2019 19:42