Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. 25.6.2019 19:30
Viltu gifast Ragnar Hansson? Ragnar Hansson leikstjóri er þessa dagana í sumarfríi á Íslandi þar sem hann segist eyða tímanum sínum í að njóta Reykjavík, eða "liffa og haffa kaman“ eins og hann orðar það. Makamál tóku létt spjall við Ragga Hans, eins og hann er oftast kallaður, og spurðu hann um lífið, tilveruna og hvort að hann væri rómantískur. Raggi fékk einungis að svara spurningum í formi gifa. (hreyfimynda) 24.6.2019 14:45
Grunnótti fólks að makinn yfirgefi sig Því fyrr sem pör leita sér hjálpar og fara í sambandsráðgjöf því meiri líkur eru á því að hægt sé að bjarga sambandinu. Þetta segja sálfræðingarnir Hrefna Hrund Pétursdóttir og Ólöf Edda Guðjónsdóttir sem reka sálfræðiþjónustuna paramedferd.is 24.6.2019 14:00
Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Nú nýtur þess að vera komin í sumarfrí og vera "single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. 21.6.2019 14:30
Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21.6.2019 12:00
23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21.6.2019 10:30
Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21.6.2019 08:30
Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19.6.2019 22:15
Emojional: Sverrir Bergmann Sverrir Bergmann er einn af okkar ástsælustu söngvurum og er nóg að gera hjá honum þessa dagana að syngja í viðburðum út um land allt. Von er á nýjum sumarsmelli á næstunni svo að aðdáendur Sverris geta byrjað að hlakka til. 19.6.2019 10:45
Einhleypan: Arnar Eyfells er rómantískur og vinnusamur húmoristi Einhleypa Makamála að þessu sinni er Arnar Eyfells einn tveggja eigenda auglýsingastofunnar og framleiðslufyrirtækisins Ketchup Creative. 18.6.2019 11:30