Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“

„Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta.

„Meira getur maður ekki beðið um“

Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði það sem reyndist sigurmark Stjörnunnar í 3-2 sigri liðsins á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann var eðlilega mjög sáttur með sigurinn og stigin þrjú.

Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úr­slit

Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni.

Blaklandsliðið búið að toppa sinn besta árangur

Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann dramatískan 3–2 sigur á Lúxemborg í CEV Silver League leik sem fram fór í Lúxemborg í gærkvöldi. Þetta var annar sigur landsliðsins í deildinni, sem er besti árangur Íslands í keppninni til þessa.

Fjögur rauð spjöld á loft í Lengjudeildinni

Fjögur rauð spjöld fóru á loft í tveimur leikjum í Lengjudeildinni, þegar Völsungur gerði 1-1 jafntefli við Keflavík og Selfoss tapaði 0-2 gegn tíu mönnum Þróttar.

Meistararnir réttu úr slæmu gengi með góðum sigri

Ríkjandi sænsku meistararnir í Rosengard höfðu tapað þremur leikjum í röð en réttu úr slæmu gengi með öruggum 3-0 sigri á útivelli gegn Linköping í elleftu umferð úrvalsdeildarinnar. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru báðar í byrjunarliði Rosengard.

Sjá meira