Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Keflvíkingar sækja ÍR-inga heim í Bónus-deild karla í körfubolta, í fyrsta leik sínum eftir að Wendell Green var rekinn frá Keflavík. 8.11.2024 21:00
Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Orri Steinn Óskarsson er hástökkvari á lista yfir verðmætustu leikmenn heims, 21 árs og yngri. Orri skipar 38. sæti listans og er talinn sjötti verðmætasti framherjinn. 8.11.2024 07:03
Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Bónus deild karla, LPGA golf, enski og sádiarabíski boltinn er meðal þess sem finna má á dagskránni. 8.11.2024 06:03
Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Declan Rice, miðjumaður Arsenal, er staðráðinn í að fjölga ekki leikmönnum á meiðslalista félagsins. Hann ætlar að harka af sér tábrot og spila gegn Chelsea á sunnudag. 7.11.2024 23:32
Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali. 7.11.2024 22:47
Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Ajax er í öðru sæti Evrópudeildarinnar með tíu stig eftir 5-0 sigur gegn Maccabi Tel-Aviv. Lazio vermir toppsætið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki, liðið vann 2-1 gegn Porto í kvöld. 7.11.2024 22:27
Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrir Real Sociedad í heimsókn til Viktoria Plzen í Tékklandi. Leiknum lauk þó með 2-1 sigri Plzen eftir óvænt sigurmark varamanns á lokamínútu venjulegs leiktíma. 7.11.2024 22:00
Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Chelsea skellti armenska liðinu Noah á Stamford Bridge. 8-0 varð niðurstaðan þegar allt kom til alls. Guðmundur Þórarinsson var ónotaður varamaður hjá gestunum. 7.11.2024 22:00
Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Manchester United fagnaði fyrsta sigrinum í Evrópudeildinni í kvöld. 2-0 varð niðurstaðan gegn PAOK. Amad Diallo skoraði bæði mörkin. 7.11.2024 22:00
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Þrjú lið eru jöfn að stigum í efsta sæti Evrópudeildarinnar. 7.11.2024 20:20