Formenn funda með forseta Í hádegisfréttum segjum við frá fundahöldum Höllu Tómasdóttur forseta sem hefur tekið á móti formönnum þeirra flokka sem nú eiga fulltrúa á þingi á Bessastöðum í allan morgun. 2.12.2024 11:31
Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Í hádegisfréttum heyrum við í Sýslumanninum fyrir austan en mikil sókn hefur verið í að greiða atkvæði utan kjörfundar í komandi Alþingiskosningum. 29.11.2024 11:42
Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Gul veðurviðvörun tekur gildi síðdegis fyrir Suðausturland og klukkan átta í kvöld á Austfjörðum, þar sem spáð er norðaustan hríðarveðri þar sem vindhraði verði 15 til 20 metrar á sekúndu. 29.11.2024 06:51
Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28.11.2024 11:37
Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Læknafélag Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning í nótt. Formaður læknafélagsins segir að samningurinn verði kynntur fyrir félagsfólki eftir helgi. Þau hafi náð að stytta vinnuviku lækna og bæta kjör þeirra. 28.11.2024 09:06
Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Rússar hafa gert harðar og umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu í nótt. 28.11.2024 07:21
Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem segir að slæmt veður á kjördag geti sett strik í reikninginn. 27.11.2024 11:35
Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Krýsuvíkurvegur er lokaður vegna bíls sem þverar veginn. 27.11.2024 08:16
Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé á milli Ísraela og Hezbollah samtakanna í Líbanon tók gildi klukkan fjögur í nótt. 27.11.2024 06:45
Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kjarasamningsgerð í Karphúsinu en verið er að leggja lokahönd á samnig við lækna þar í dag. 26.11.2024 11:38