Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Forsætisráðherra Japans, Sanae Tkaichi, tók þá ákvörðun í morgun að leysa upp þingið í landinu og boða til kosninga í skyndi. 23.1.2026 07:47
Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Fulltrúar Rússlands, Úkraínu og Bandaríkjanna eru nú sagðir ætla að halda samningafund í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um stríðið í Úkraínu og mögulegt vopnahlé. Fundurinn fer fram í dag og er um að ræða fyrstu viðræðurnar frá innrás Rússa fyrir hartnær fjórum árum þar sem Rússar og Úkraínumenn sitja við sama borð. 23.1.2026 07:21
Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Í hádegisfréttum fjöllum við um aðalmeðferð fyrir héraðsdómi sem nú stendur yfir. 22.1.2026 11:42
Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun frá Maskínu um fylgi flokka á landsvísu. Í henni er að finna áhugaverð tíðindi og við fáum viðbrögð við þeim tíðindum í hádegisfréttum okkar klukkan tólf. 21.1.2026 11:29
Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Í hádegisfréttum heyrum við í lækni á bráðamóttökunni út af hálkuslysunum sem töldu marga tugi í morgun eftir að borgarbúar vöknuðu upp í flughálku. 20.1.2026 11:32
Flughált í höfuðborginni og víðar um land Flughált er á höfuðborgarsvæðinu og starfsmenn borgarinnar og Vegagerðar í óða önn við að salta göturnar nú í morgunsárið. 20.1.2026 07:00
Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Grænlands og hið ótrúlega bréf sem Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi á forsætisráðherra Noregs. 19.1.2026 11:38
Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Spænsk yfirvöld gáfu það út í morgun að tala látinna í lestarslysinu sem varð í suðurhluta landsins í gærkvöldi hafi hækkað upp í 39. Að minnsta kosti 73 voru fluttir á spítala og þar af voru 24 sagðir alvarlega slasaðir. Fjögur börn eru sögð á meðal þeirra slösuðu. 19.1.2026 07:20
Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mál Guðbrands Einarssonar sem hefur sagt af sér þingmennsku vegna tilraunar sem hann gerði til þess að kaupa vændi. 16.1.2026 11:44
Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Í hádegisfréttum verður rætt við talskonu Stígamóta sem segir að vægur dómur héraðsdóms yfir ofbeldismanni afhjúpi þekkingarleysi innan dómskerfisins á áhrifum kynferðislegs ofbeldis á brotaþola. 15.1.2026 11:39