Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Í hádegisfréttum verður rætt við Loga Einarsson ráðherra sem staddur er í Kænugarði í Úkraínu. 8.4.2025 11:41
Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna á mörkuðum en lækkanirnar frá síðustu viku eru síst í rénun en fjárfestar óttast afleiðingar tollastríðs í heiminum. 7.4.2025 11:35
Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Ríkisstjórnin hefur samþykkt að tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra að verja allt að 725 milljónum króna til stuðnings við bændur sem urðu fyrir tjóni vegna óvanalegs og erfiðs tíðarfars á landinu síðasta sumar. 7.4.2025 08:24
Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7.4.2025 06:49
Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við meðal annars um nýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofu og fjallar um viðhorf þjóðarinnar til veiðigjalda. 4.4.2025 11:32
Lækkanir í Asíu halda áfram Lækkanir urðu á mörkuðum í Asíu þegar þeir opnuðu í nótt, annan daginn í röð eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um tollaálögur sem settar verða á öll lönd heimsins og hafa vakið áhyggjur manna um niðursveiflu í hagkerfi heimsins. 4.4.2025 07:29
Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að setja tolla á innflutning frá öllum löndum heims. 3.4.2025 11:38
Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á Reykjanesi en virknin í eldgosinu sem hófst í gærmorgun datt alveg niður síðdegis og hefur það ekki látið á sér kræla á ný. 2.4.2025 11:41
Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld að íslenskum tíma greina frá nýjustu fyrirætlunum sínum í tollamálum en hann hefur hótað því að setja háa verndartolla á flest lönd heimsins í aðgerð sem forsetinn kallar Frelsunardaginn. 2.4.2025 06:32
Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Fréttastofa verður með sérstakan sjónvarpsfréttatíma í hádeginu á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni klukkan tólf vegna eldsumbrotanna á Reykjanesi. 1.4.2025 11:16