Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kennaradeiluna en formaður KÍ segir ekkert til í því að þeim hafi staðið til boða 20 prósenta launahækkun. 4.2.2025 11:34
Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Í hádegisfréttum fjöllum við um verkföllin í grunn- og leikskólum víða um land sem nú eru skollin á. 3.2.2025 11:34
Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Verkföll eru á ný skollin á meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum víðsvegar um land. 3.2.2025 07:20
Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Í hádegisfréttum fjöllum við um kennaradeiluna en Ríkissáttasemjari kom með innanhússtillögu í gær sem nú er til umfjöllunar. 31.1.2025 11:44
Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Næstum helmingur dönsku þjóðarinnar segist þeirrar skoðunar að Danmörku stafi nú ógn af Bandaríkjunum og tæp 80 prósent segjast andvígir því að Grænlendingar gangi Bandaríkjunum á hönd. 31.1.2025 07:00
Kennaradeilan enn í hnút og mannskætt flugslys í Washington Í hádegisfréttum verður fjallað um kennaradeiluna sem enn er í hnút. 30.1.2025 11:37
Spáir því að það gjósi eftir rúman mánuð Í hádegisfréttum verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson jarðeðlisfræðing um stöðuna á Sundhnúksgígaröðinni. 29.1.2025 11:38
Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mögulega ofgreidd framlög til stjórnmálaflokkanna sem komin eru í ljós. 28.1.2025 11:38
Styrkjamálið vindur upp á sig Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir. 27.1.2025 11:42
Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Svo virðist sem ekkert verði úr hótunum Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að setja 25 prósenta refsitoll á allar vörur frá Kólumbíu. 27.1.2025 06:51