Veður

Veður


Fréttamynd

Neyðarboð bárust frá ferðamönnum

Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn.

Innlent
Fréttamynd

Stormur á öllu landinu á morgun

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun en búist er við stormi eða roki á landinu á morgun. Meðalvindur á landinu gæti farið upp í 28 metra á sekúndu.

Innlent
Fréttamynd

„Þetta var alveg fáránleg sena“

Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins.

Innlent
Fréttamynd

Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti

Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlaust veður er víða á landinu í dag. Spáð er ofsaveðri á Suðurlandi og stormi víðast hvar annars staðar á Fróni.

Innlent
Fréttamynd

Varað við versnandi veðri

Reikna má með 15-20 metrum á sekúndu á Reykjanesbraut á milli klukkan fjögur og sjö í fyrramálið, eins og á Hellisheiði. Þá rofar þó heldur til um morguninn.

Innlent