Leifar af fellibylnum Nicole nálgast Ísland Gert er ráð fyrir að lægð gangi yfir landið á miðvikudag með sunnan stormi og rigningu. Innlent 17. október 2016 07:55
Von á næturfrosti Búast má við næturfrosti næstu nótt á þeim stöðum þar sem vindur er hægur og léttskýjað á himni. Innlent 15. október 2016 07:46
Rennsli í Soginu ekki meira síðan 1999 Veðurstofan segir mjög mikið rennsli hafa verið í ám á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13. október 2016 15:05
Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands. Innlent 13. október 2016 10:47
Miklir vatnavextir á Þingvöllum: Kafarar þurftu frá að hverfa í Silfru Þjóðgarðsverðir segja mikið mildi að ekki sé frost í jörðu. Innlent 12. október 2016 21:44
Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Hvasst er í Reykjavík og eiga flugvélar erfitt með að koma til lendingar eða hefja flugtak. Innlent 12. október 2016 14:22
Áfram varað við miklu vatnsveðri Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags. Innlent 12. október 2016 10:08
Engin útköll hjá slökkviliði í nótt Björgunarsveitarmenn Landsbjargar verða áfram í viðbragðsstöðu vegna rigningar. Innlent 12. október 2016 07:27
Bætir hressilega í úrkomuna í nótt Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum. Innlent 11. október 2016 23:16
Mesta úrhelli í mörg ár: Svona mikil rigning svo víða á landinu afskaplega sjaldgæf „Við spáum ekki mikilli úrkomu nema það sé yfir 100 millimetrum á sólarhring og við gerum það svona öðru hverju á suðaustanverðu landinu en það er afskaplega sjaldgæft að það gerist á fjórum spásvæðum og hvað þá yfir svona langan tíma ,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurð um úrkomuna framundan sem er sú mesta hér á landi í mörg ár. Innlent 11. október 2016 16:55
Vara við gífurlegri rigningu Fólki er ráðlagt að hreinsa vel frá niðurföllum og grípa til aðgerða til að tryggja að frárennslismannvirki virki sem skildi. Innlent 11. október 2016 13:02
Búast við miklu vatnsveðri næstu daga en léttir til á föstudag Er viðbúið að flóðahætta myndist. Innlent 10. október 2016 23:32
Veðrið helst líklega óbreytt fram á kvöld Lægð gengur nú yfir landið en hún náði hámarki í morgun. Innlent 5. október 2016 13:14
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Innanlandsflug hefur legið niðri í allan morgun vegna óveðurs og bæði Vegagerðin og Veðurstofan hafa varað vegfarendur við mjög snörpum vindhviðum á nokkrum stöðum. Innlent 5. október 2016 12:42
Vegfarendur á Suður- og Suðvesturlandi beðnir um að fara varlega Vindhviður undir Hafnarfjalli fara upp í 46 metra á sekúndu. Innlent 5. október 2016 11:32
Leikurinn hittir ágætlega á milli lægða "Það sem við fáum annað kvöld verður með því skárra sem við getum fengið næstu daga.“ Innlent 5. október 2016 10:28
Veðurstofan varar við stormi á morgun Veðurstofan varar við stormi við suður-og vesturströndina og á miðhálendinu á morgun. Að sögn Þorsteins V. Jónssonar vakthafandi veðurfræðings er um venjulega haustlægð að ræða með tilheyrandi rigningu og roki. Innlent 4. október 2016 00:01
Veðrið nær hámarki á miðnætti Lægð gengur yfir landið með hvassviðri og rigningu. Innlent 2. október 2016 21:57
Dregur úr veðurhæð eftir því sem líður á daginn Lægð gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Innlent 22. september 2016 10:20
Fyrsta alvöru haustlægðin nálgast landið Slysavarnarfélagið Landsbjörg hvetur fólk til að fylgjast með veðurspá í kvöld og í nótt. Innlent 21. september 2016 15:58
Vara við mikilli úrkomu á morgun Almannavarnadeild vekur athygli á viðvörun Veðurstofu Íslands. Innlent 20. september 2016 15:31
Fyrsti snjórinn á Öxnadalsheiði Ekki er þó von á meiri snjó í vikunni samkvæmt Veðurstofu Íslands. Innlent 19. september 2016 11:27
Vara við vatnsveðri á morgun Tvær lægðir fara yfir landið á næstu dögum. Innlent 16. september 2016 12:00
Veðurstofan varar við úrhelli: Lægðirnar koma hver af annarri Veðurstofan varar við mikilli rigningu á Norðurlandi, Ströndum og norðanverðum Vestfjörðum í dag. Vegna úrhellisins er aukin skriðu-og flóðahætta á þessum slóðum. Innlent 10. september 2016 12:05
Varað við hættu á skyndiflóðum Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Innlent 9. september 2016 14:56
Vætutíð á landinu næstu daga Veðurspár benda til að efftir langvarandi þurrkatíð verði vætutíð í sumum landshlutum næstu daga. Innlent 8. september 2016 15:48
Vætuspá fyrir Bieber Má búast við talsverðri úrkomu þegar tónleikagestir koma sér á tónleikana, en gæti stytt upp eftir að þeim lýkur. Innlent 5. september 2016 11:23
Allt að tuttugu stiga hiti í dag Búast má við góðu veðri í dag en kólnandi veður er framundan út vikuna. Innlent 24. ágúst 2016 10:39
Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. Innlent 16. ágúst 2016 10:08
Varað við mikilli rigningu á Suðausturlandi í dag Spáð er strekkings suðaustanátt í dag og fram á morgundaginn en síðan lægir og útlit fyrir hæglætisveður á landinu eftir það. Innlent 15. ágúst 2016 07:06