Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. Innlent 27. desember 2016 10:28
Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ Innlent 27. desember 2016 07:48
Tvö umferðaróhöpp með skömmu millibili við Gatnabrún Umferðaróhapp varð við Gatnabrún á Reynisfjalli, vestur af Vík í Mýrdal, um tíu leytið í gærkvöldi. Þar fóru tveir bílar út af með skömmu millibili. Innlent 27. desember 2016 07:25
Ekki útlit fyrir að Bláfjöll verði opnuð í vikunni Veðurfar dagsins í dag ræður úrslitum um hvort hægt verði að opna svæðið. Innlent 27. desember 2016 07:00
Flugi til Kaupmannahafnar aflýst vegna veðurs Stormur víðast hvar á landinu. Innlent 27. desember 2016 00:00
Mikið tjón í fárviðri sem gekk yfir Færeyjar Meðalvindhraðinn var 52,4 metrar á sekúndu og höfðu um þrjú hundruð og fimmtíu tilkynningar um tjón og skemmdir borist lögreglu í morgun. Fastlega er búist við því að sú tala kunni hækka. Innlent 26. desember 2016 12:54
Sunnan stormur og asahláka í kortunum Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna veðurspárinnar fyrir morgundaginn en þá er búist við sunnan stormi eða rokið með talsverðri rigningu og asahláku. Innlent 26. desember 2016 10:29
Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld Innlent 25. desember 2016 10:21
Vegir enn lokaðir vegna veðurs: Stórhríð fram undir hádegi en jólakyrrð í kvöld Von á annarri lægð strax aftur á morgun. Innlent 24. desember 2016 08:55
Óveðrið á Austurlandi: „Óðs manns æði að fara af stað núna“ Veður fer nú versnandi á Austurlandi og munu fjallvegir að öllum líkindum lokast. Innlent 23. desember 2016 17:27
Fjórar rútur fóru út af á Suðurlandsvegi Rúta fór út af á Suðurlandsvegi, skammt frá Vík, rétt fyrir klukkan 11 í morgun. Innlent 23. desember 2016 11:20
Vegum lokað vegna veðurs Vegagerðin hefur lokað Suðurlandsvegi frá Lómagnúp í vestri að Jökulsárlóni í austri. Innlent 23. desember 2016 11:02
Landsbjörg biður fólk um að halda kyrru fyrir Slysavarnafélagið biður fólk um að fylgjast vel með veðurspá. Innlent 23. desember 2016 10:23
Útlit fyrir stórhríð á vegum á Austurlandi Færð getur hæglega spillst á Austur- og Norðausturlandi í dag. Innlent 23. desember 2016 07:51
Svona lítur langtímaspáin út fyrir gamlárskvöld Farið yfir stöðuna víða um land. Innlent 22. desember 2016 23:28
Varað við stórhríð á norðausturlandi á Þorláksmessu Veðurstofan vekur athygli á því að færð getur hæglega spillst á morgun á Austur-og Norðausturlandi á morgun. Innlent 22. desember 2016 16:46
Varar við norðanhvelli á Austurlandi Búist er við norðanstormi eða -roki með talsverðri ofankomu. Innlent 22. desember 2016 12:07
Búið að bjarga flestum af heiðunum: Veðrið gengur hratt niður á milli 8 og 9 í kvöld Afar djúp lægð hefur verið yfir landinu í dag en til allrar hamingju er engin hæð í nágrenni við Ísland. "Þá værum við með ævintýralega brjálað veður.“ Innlent 20. desember 2016 18:30
Smárúta valt á Þingvallavegi Ekki er vitað um meiðsl á fólki þar sem sjúkraflutningamenn eru ekki komnir á vettvang. Innlent 20. desember 2016 16:31
Áratugur frá stórflóðum: Aurskriður og flóð drápu skepnur Áratugur er síðan aur og vatn flæddi inn í íbúðarhús og gripahús bænda bæði sunnan- og norðanlands. Innlent 20. desember 2016 13:00
Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra. Innlent 20. desember 2016 11:16
Jörð skalf á Norðurlandi Nokkuð stór jarðskjálfti, 3,5 stig að stærð, varð á Norðurlandi upp úr klukkan hálf tíu í morgun. Innlent 19. desember 2016 09:51
Varað við stormi á Vestfjörðum Veðurstofan býst við vetrarveðri í vikunni og segir snjókomu líklega. Innlent 18. desember 2016 10:44
Snjókoma bætist í langtímaspána fyrir jólin Veðurspáin fyrir næstu viku gerir ráð fyrir miklum lægðagangi og varhugaverðu veðri á köflum. Innlent 16. desember 2016 10:41
Langtímaspáin nær nú til aðfangadags Lítur ekki illa út en kalt verður á landinu samkvæmt spánni. Innlent 15. desember 2016 10:28
Svona lítur langtímaspáin út fyrir Þorláksmessu Spáð frosti víðast hvar á landinu og einhverri snjókomu, nema á Austurlandi. Innlent 14. desember 2016 10:05
Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. Innlent 12. desember 2016 10:57
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent