Stuðningsmenn Yankees bauluðu á Tebow og Wade Þó svo Tim Tebow sé heimsfræg stjarna og kominn til New York á hann enn nokkuð í land með afla sér vinsælda í stórborginni. Það fékk hann að reyna í nótt. Sport 16. apríl 2012 23:45
Mestu vonbrigði NFL-deildarinnar frá upphafi á leið í fangelsi Þegar leikstjórnandinn Ryan Leaf var valinn annar í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 1998 á eftir Peyton Manning voru flestir á því að glæst framtíð bíði leikmannsins. Sú varð heldur betur ekki raunin og Leaf er almennt talinn vera mestu vonbrigðin í sögu NFL-deildarinnar. Sport 1. apríl 2012 10:00
Tebow segist ekki vera í neinu stríði við Sanchez Leikstjórnandinn Tim Tebow var kynntur til leiks sem nýr leikmaður NY Jets í gær. Hinn brosmildi Tebow mætti einsamall með grænt bindi á blaðamannafund og svaraði spurningum af kurteisi í hálftíma. Sport 27. mars 2012 10:45
Manning ætlar sér strax stóra hluti hjá Broncos Denver Broncos kynnti leikstjórnandann Peyton Manning formlega til leiks í kvöld. Manning, sem verður 36 ára á árinu, skrifaði undir fimm ára samning við félagið og mun fá litlar 96 milljónir dollara á samningstímanum. Sport 20. mars 2012 23:30
Manning ætlar til Denver | Tebow líklega á förum Leikstjórnandinn Peyton Manning hefur ákveðið að semja við Denver Broncos. Manning hefur verið án samnings síðan hann var leystur undan samningi við Indianapolis Colts í upphafi mánaðarins. Sport 19. mars 2012 16:51
Megatron skrifaði undir risasamning við Lions Útherjinn magnaði hjá Detroit Lions, Calvin Johnson, er búinn að skrifa undir nýjan sjö ára samning við Lions. Samningurinn er sá stærsti sem útherji í NFL-deildinni hefur gert frá upphafi. Sport 14. mars 2012 15:54
Þrír leikmenn Broncos í bann fyrir notkun ólöglegra lyfja Þrír leikmenn NFL-liðsins Denver Broncos hafa verið dæmdir í löng leikbönn fyrir notkun ólöglegra lyfja. Ryan McBean og D.J. Williams hafa verið dæmdir í sex leikja bann og og Virgil Green fékk fjögurra leikja bann. Þeir fá þess utan ekkert greitt er þeir verða í banninu. Sport 10. mars 2012 21:30
Manning ákveður sig í næstu viku | Miami líklegast Það er um fátt annað talað í Bandaríkjunum þessa dagana en hvað leikstjórnandinn Peyton Manning ætli sér að gera. Hann er farinn frá Indianapolis Colts eftir ótrúlegan 14 ára feril þar. Sport 9. mars 2012 12:45
LeBron og Wade eru að reyna að fá Peyton Manning til að spila með Miami Dolphins LeBron James og Dwyane Wade, leikmenn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hafa báðir mikinn áhuga á ameríska fótboltanum og hafa nú blandað sér í baráttuna um undirskrift NFL-leikstjórnandans Peyton Manning. Sport 8. mars 2012 22:45
Manning á förum frá Colts Indianapolis Colts mun tilkynna í dag að leikstjórnandinn Peyton Manning sé á förum frá félaginu. Colts hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við Manning í stað þess að greiða honum 28 milljón dollara bónus þann 8. mars. Sport 7. mars 2012 10:45
RG3 fljótasti leikstjórnandinn síðan Michael Vick Það er enginn skortur á flottum leikstjórnendum í NFL-nýliðavalinu í ár. Líklegt er að leikstjórnendur verði valdir númer eitt og tvö í valinu að þessu sinni. Þeir sem verða örugglega valdir fyrstir eru Andrew Luck og Robert Griffin III eða RG3 eins og hann er oftast kallaður. Sport 27. febrúar 2012 22:45
Stuðningsmenn Miami vilja fá Manning Stuðningsmenn NFL-liðsins Miami Dolphins hafa fengið sig fullsadda á lélegu gengi liðsins og hafa tekið höndum saman um að fá einn besta leikmann í sögu íþróttarinnar - Peyton Manning - til félagsins. Sport 23. febrúar 2012 20:30
Colts vill halda Manning en semja upp á nýtt Jim Irsay, eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, hefur gefið það út að hann vilji halda Peyton Manning hjá félaginu. Hann segir þó ekki koma til greina að halda Manning á þeim samningi sem hann er með. Sport 15. febrúar 2012 15:45
Manning á enn í erfiðleikum með að kasta | Ferillinn í hættu Framtíð leikstjórnandans Peyton Manning er enn í mikilli óvissu. Bæði hvar hann spilar næsta vetur og svo hvort hann geti hreinlega spilað aftur amerískan fótbolta. Sport 10. febrúar 2012 22:45
Tiger byrjaði vel á Pebble Beach | Spilar með Tony Romo Tiger Woods hóf keppnistímabilið á nýju ári nokkuð vel en hann skilaði sér í hús á 68 höggum á fyrsta PGA-móti ársins sem fer fram í Pebble Beach um helgina. Golf 10. febrúar 2012 10:30
Veðmangarar græddu vel á Super Bowl Eins og venjulega var mikið veðjað á úrslit úrslitaleik NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum, Super Bowl. Í ár tóku veðmangarar í Las Vegas á móti veðmálum fyrir tæpar 94 milljónir dollara sem er það mesta í sex ár. Sport 8. febrúar 2012 22:45
Leikmenn Giants með sigurhátíð í New York - myndir New York Giants vann glæstan sigur á New England Patriots í Super Bowl-leiknum um helgina. Sigur liðsins var dramatískur og ekki öruggur fyrr en á lokasekúndu leiksins. Sport 7. febrúar 2012 23:30
Keyrði fullur með bílnúmerið "sósaður" Knowshon Moreno, hlaupari Denver Broncos, er í vondum málum eftir að hann var tekinn fullur undir stýri í Denver. Sport 7. febrúar 2012 22:00
Leikurinn um Ofurskálina fer fram í nótt | Sömu lið mættust fyrir fjórum árum Leikurinn um Ofurskálina fer fram í nótt en um er að ræða hreinan úrslitaleik í bandarískum fótbolta. New England Patriots mæta New York Giants í kvöld en leikurinn fer fram á Lucas Oil vellinum í Indianapolis. Sport 5. febrúar 2012 22:30
30 sekúndna auglýsing í hálfleik á Super Bowl kostar 440 milljónir Það er mikil spenna í Bandaríkjunum fyrir úrslitaleikinn í ameríska fótboltanum sem fram fer á sunnudaginn. 111 milljónir horfðu á úrslitaleikinn í fyrra og það er búist við því að leikur New York Giants og New England Patriots í ár, slái það áhorfendamet. Sport 2. febrúar 2012 23:30
Eli Manning og félagar grýttu meisturunum úr leik Leikstjórnandinn Eli Manning sendi skýr skilaboð í gær þegar hann leiddi lið sitt, New York Giants, til sigurs gegn NFL-meisturunum í Green Bay Packers í undanúrslitum Þjóðardeildarinnar í gærkvöldi. Sport 16. janúar 2012 08:59
NFL: Tom Brady og félagar fóru illa með Tim Tebow Ævintýratímabili Tim Tebow lauk í nótt þegar New England Patriots vann 45-10 yfirburðarsigur á Denver Broncos í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar í ameríska fótboltanum. Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, fór á kostum og gaf sex snertimarkssendingar í leiknum. Sport 15. janúar 2012 11:30
LeBron James: Ég held með Tim Tebow nbaLeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Sport 14. janúar 2012 22:45
Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. Sport 12. janúar 2012 23:15
Heisman-verðlaunahafinn ætlar í nýliðaval NFL Robert Griffin þriðji, sem vann Heisman-bikarinn sem veittur er besta háskólaleikmanninum í amerískum fótbolta, hefur loksins gefið það út að hann ætli sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Sport 12. janúar 2012 20:15
Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. Sport 11. janúar 2012 07:00
Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. Sport 10. janúar 2012 23:30
Sonur sóknarþjálfara Green Bay drukknaði um helgina Það er erfið stemning í herbúðum NFL-liðsins Green Bay Packers í dag þar sem að sonur sóknarþjálfara liðsins drukknaði um helgina. Sóknarþjálfarinn heitir Joe Philbin og hann er í Oshkosh í Wisconsin í dag þar sem sonur hans drukknaði. Sport 10. janúar 2012 21:30
Tebow og félagar unnu Steelers | Fljótur að afgreiða framlenginguna Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Sport 9. janúar 2012 09:15
Giants valtaði yfir Falcons | Mæta Packers um næstu helgi NY Giants varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sig áfram í úrslitakeppni NFL er liðið vann afar sannfærandi heimasigur á Atlanta Falcons, 24-2. Sport 8. janúar 2012 20:59