God of War Ragnarök - Einn af bestu leikjum Miðgarðs Byrjum þetta einfalt. God of War Ragnarök er einhver besti leikur sem ég hef spilað. Starfsmönnum Santa Monica Studios tókst einhvern veginn að taka mjög góðan leik og gera framhald án þess að klúðra nokkru. Ég held svei mér þá að allt sé betra á milli leikja. Leikjavísir 3. nóvember 2022 16:02
Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation á leiðinni Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation koma á markað í febrúar á næsta ári. Gleraugun munu kosta tæpar áttatíu þúsund krónur. Leikjavísir 2. nóvember 2022 14:33
Afmælisveisla hjá GameTíví Mikill fögnuður mun einkenna streymi GameTíví í kvöld. Þar munu strákarnir nefnilega fagna fimmtíu ára afmælis Óla Jóels, auk sem þeir munu spila Modern Warfare 2 og Warzone. Leikjavísir 31. október 2022 19:31
Hryllingsveisla í Sandkassanum Það verður margt um manninn í hryllingsveislu Sandkassans í kvöld. Móna Daníel, Rósa of fleiri mæta í sérstakan hrekkjavökuþátt þar sem leikurinn Friday the 13th verður spilaður. Leikjavísir 30. október 2022 20:30
Óli Jóels spilar nýja Call of Duty Nýr Call of Duty leikur lítur formlega dagsins ljós í dag og er það Modern Warfare 2. Af því tilefni ætlar Óli Jóels úr GameTíví að vera með sérstakt COD-streymi. Leikjavísir 28. október 2022 15:30
Gestagangur í hrekkjavökustreymi Marín í Gameverunni ætlar að taka á móti góðum gestum í streymi kvöldins. Það mun bera keim hrekkjavöku og mun hún einnig taka hræðileg hryllingsspilerí í búningum. Leikjavísir 27. október 2022 20:30
Hrekkjavökustreymi hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol verða með sannkallað Hrekkjavöku-streymi í kvöld. Þar verður farið í búinga, haldið Quiz og svo auðvitað hin hefðbundna Warzone-spilun. Leikjavísir 26. október 2022 20:31
Endurgera fyrsta leikinn í Unreal 5 Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins CD Projekt Red tilkynntu í dag að eitt af mörgum verkefnum sem starfsmenn fyrirtækisins vinna að er að endurgera fyrsta leikinn í þríleiknum um skrímslaveiðimanninn Geralt frá Rivia. Leikurinn verður endurgerður frá grunni í Unreal 5. Leikjavísir 26. október 2022 16:28
Reyna að lifa af og spila með áhorfendum Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu í undarlegum heimum og reyna að deyja ekki úr hungri þar. Þá munu þær einnig spila jackbox leiki með áhorfendum. Leikjavísir 25. október 2022 20:31
GameTíví spilar með áhorfendum Strákarnir í GameTíví og Benni úr Sandkassanum ætla að spila skemmtilega leiki með áhorfendum sínum í kvöld. Þeir leikir eru Fall guys, Golf with your friends og Warzone. Leikjavísir 24. október 2022 19:30
Heilög stund á GameTíví Athyglisprestarnir taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þeir munu halda heilaga stund og trúboð í leiknum Fotnite. Leikjavísir 21. október 2022 19:31
Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20. október 2022 20:31
Bæta á vandræðin í Caldera Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við. Leikjavísir 19. október 2022 20:54
Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 19. október 2022 10:31
Skrímsli og hræðsla hjá Queens Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake. Leikjavísir 18. október 2022 20:30
Golfað í GameTíví Strákarnir í GameTíví taka upp golfkylfurnar í kvöld. Reynt verður að svara þeirri spurningu hver þeirra er besti golfarinn. Leikjavísir 17. október 2022 19:30
Barist um stjörnurnar í Sandkassanum Það verður hart barist í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir munu berjast um yfirráð í stjörnunum í herkænskuleiknum StarCraft 2. Leikjavísir 16. október 2022 20:31
Tappinn tekur yfir GameTíví Jói, eða Tappinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann mun spila RolePlay-server í Grand Theft Auto og Phasmophobia í sýndarveruleika. Leikjavísir 15. október 2022 20:31
Jákvæðar breytingar í síðasta FIFA leik EA Sports FIFA 23 virkar að mörgu leyti sem ferskasti FIFA leikurinn í nokkur ár, sem er við hæfi þar sem þettar er síðasti FIFA leikur EA Sports. Það er nokkuð af jákvæðum breytingum á milli leikja og hann virkar raunverulegri en fyrri leikir. Leikjavísir 15. október 2022 10:00
Shady_Love tekur yfir GameTíví Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Leikjavísir 14. október 2022 19:31
Warzone og Quiz hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að hvíla sig á hryllingsleikjum í kvöld. Í stað þess að láta reyna á taugarnar ætla þær að láta reyna að viðbrögðin og herkænskuna í Warzone. Leikjavísir 12. október 2022 20:31
Hita upp fyrir hrekkjavöku Stelpurnar í Queens ætla að spila hryllingsleikinn In Silence í kvöld. Þær munu því verja nokkrum taugastrekkjandi klukkustundum í að reyna að komast undan ófétinu The Rake. Leikjavísir 11. október 2022 20:25
Hræðsla og hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á taugarnar og brækurnar í kvöld. Það er vegna þess að þeir ætla að spila hryllingsleikinn Escape the Backrooms. Leikjavísir 10. október 2022 19:31
Svik og morð í Sandkassanum Það verður mikið um svik og pretti í Sandkassanum í kvöld þegar strákarnir spila hinn vinsæla leik Among Us. Morð verða framin. Leikjavísir 9. október 2022 20:33
Manello tekur yfir GameTíví Tölvuleikjaspilarinn Manello_ mun taka yfir Twitch-rás GameTívi í kvöld. Hann ætlar að spila fótboltaleikinn Fifa. Leikjavísir 8. október 2022 20:30
Wakeuplaid tekur yfir GameTíví Ingólfur Valur, eða Wakeuplaid, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að spila hryllingsleiki með Spyro, hundinum sínum. Leikjavísir 7. október 2022 20:30
Marín og Móna berjast fyrir lífinu Marín í Gameverunni fær til sín góðan gest í kvöld til að spila erfiða og taugastrekkjandi leiki. Sá gestur er hún Móna úr Queens. Leikjavísir 6. október 2022 20:30
Skógarferð hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að fara í taugastrekkandi skógarferð í kvöld. Þær munu spila leikinn The Forest sem snýst um að lifa af á dularfullri eyju sem í fyrstu virðist óbyggð. Leikjavísir 5. október 2022 20:32
Ground Zero lokað Netkaffihúsið og tölvuleikjamiðstöðin Ground Zero kemur til með að loka í lok október. Staðurinn var opnaður fyrst árið 2002 og hefur því verið starfræktur í um 20 ár. Viðskipti innlent 5. október 2022 18:16
Gera nýja Witcher og Cyberpunk leiki Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins CD Projekt Red tilkynntu í gær fjölmörg verkefni sem eru í vinnslu hjá fyrirtækinu. Þrjú þeirra snúa að söguheimi Witcher og þar á meðal nýr þríleikur. Þá þróun framhalds Cyberpunk 2077 einnig tilkynnt og framleiðsla nýs leiks í nýjum söguheimi. Leikjavísir 5. október 2022 16:09