Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og  og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Osteostrong á erindi við alla aldurs­hópa

„Ég sá fjölmiðlaumfjöllun um Osteostrong fyrir rúmum tveimur árum síðan og tók mér svolítinn tíma að hugsa málið. Var lengi að spá í þetta og hvort þetta hentaði mér. Fannst svolítið lygilegt hvað þetta virkaði vel fyrir þá sem sögðu sína sögu,“ segir Hafdís Lilja Pétursdóttir.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Inga Lilý hlaut aðal­vinninginn í ár

Aðalvinningurinn í Regluverðinum 2024 hefur verið dreginn út og nafnið sem kom upp úr pípuhattinum að þessu sinni er Inga Lilý Gunnarsdóttir! Við óskum Ingu Lilý hjartanlega til hamingju með vinninginn – dásamlega sjö daga golfferð fyrir tvo til Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði GolfSögu og Verdi Travel.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fal­legur golf­völlur á sögu­legum slóðum

Kálfatjarnarvöllur stendur við kirkjujörðina Kálfatjörn í um 6,5 km fjarlægð frá Vogum. Um er að ræða fallegan 9 holu golfvöll með alla helstu þjónustu sem boðið er upp á hjá sambærilegum völlum. Völlurinn stendur við þjóðveg 421, Vatnsleysustrandarveg, sem tengir saman Kúagerði og Voga.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Lík­lega best geymda leyndar­málið á meðal kylfinga

Golfklúbbur Skagastrandar var stofnaður árið 1985 en Háagerðisvöllur var tekinn í notkun vorið 1991. Völlurinn, sem er 4 km norðan við Skagaströnd, er 9 holur og par 36 (72). Hann hentar byrjendum jafnt sem reyndari kylfingum. Hönnuður vallarins er Hannes Þorsteinsson.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fjöl­breyttar lausnir fyrir ís­lenskan markað

Hýsi er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við byggingariðnaðinn auk þess að sinna almennum fyrirtækjum, sveitafélögum, bændum og landbúnaðarfyrirtækjum og fjölbreyttum hópi ólíkra fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Samstarf
Fréttamynd

Ó­trú­lega öflug með­ferð

Þær Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir og Hansína Guðmundsdóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vinkonukvöldin hjá Elira Beauty farin af stað

„Við höfum boðið upp á þessa skemmtilegu tilbreytingu fyrir saumaklúbbana, mömmuhópana, vinnustaðina og aðra vinkonuhópa síðan við opnuðum fyrir tæpum þremur árum. Þessi kvöld eru alltaf jafn vinsæl," segir Rakel Ósk Guðbjartsdóttir eigandi snyrtivöruverslunarinnar Elira en Elira Beauty býður vinkonuhópinn að koma í verslunina á Kirkjusandi eftir lokun.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Krefjandi golf­völlur í ó­venju­legri náttúru­fegurð

Haukadalsvöllur hefur þá sérstöðu að vera staðsettur nærri hverasvæðinu í Haukadal og má stundum sjá Strokk og Geysir blása úr sér á meðan spili stendur. Völlurinn, sem er 9 holu völlur, var opnaður sumarið 2006 og ber hver hola nafn einhvers af þeim hverum sem finnast á hverasvæðinu.

Lífið samstarf