Heimilislegur ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Veitingastaðurinn Grazie Trattoria opnaði í apríl 2022 í glæsilegu nýju húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval ítalskra rétta og ekta ítalska og heimilislega stemningu enda er margt starfsfólk frá Ítalíu auk þess sem meðalaldur starfsfólk er hærri en gengur og gerist í veitingageiranum. Grazie Trattoria er veitingastaður vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 9.12.2025 10:08
Samsæri á Paradísareyjunni Lestrarklefinn er stútfullur af bókaumfjöllun. Hér fjallar Rebekka Sif um nýjustu bók Emblu Bachmann. Lífið samstarf 9.12.2025 09:56
Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Lavazza sérverslunin í Hagkaup í Smáralind er sannkölluð gullkista kaffisælkerans. Þar fæst úrval af kaffi, kaffifylgihlutum, gjafavörum og handgerðu súkkulaði. Kaffibarþjónar munu standa vaktina og bjóða uppá upp á ilmandi jólakaffi allar helgar fram að jólum. Lífið samstarf 9.12.2025 08:25
Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Lífið samstarf 5.12.2025 12:30
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Nýjasta skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur ber nafnið Útreiðartúrinn og er áhrifarík samtímasaga með djúpar rætur í fortíðinni. Þetta er saga af flóknu feðgasambandi og af vináttu sem ekki er öll þar sem hún er séð; ljúfsárt og heillandi ferðalag um gamlar og nýjar slóðir. Lífið samstarf 4. desember 2025 13:47
Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum. Lífið samstarf 4. desember 2025 11:30
Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Uppselt varð á tónleika Bubba Morthens í Laugardalshöll 6. júní 2026 á örskotsstundu. Aðdáendaklúbbur Bubba fékk forgang í miðasölu og var eftirspurnin eftir miðum langt um meiri en þeir miðar sem voru í boði. Því hefur verið ákveðið að hefja sölu á aukatónleika sem haldnir verða föstudaginn 5. júní. Lífið samstarf 2. desember 2025 15:35
Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft Nýlega kom út hjá Forlaginu nýjasta skáldsaga Hauks Más Helgasonar sem ber heitið Staðreyndirnar. Um er að ræða hárbeitta satíru um ólík tilbrigði við þögn, um uppgjöf andspænis voðaverkum, uppgjör sem aldrei fer fram og þolinmæði þeirra afla sem enn bíða þess í ofvæni að lýðræðis- og frelsisbylgju síðustu áttatíu ára ljúki. Skáldsaga um vélrænt vit, mannasiði og nasista. Lífið samstarf 2. desember 2025 14:29
The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Stjörnur West End í London, The Barricade Boys, koma til Íslands á næsta ári í framhaldi af uppseldri tónleikaferð um Bretland og Bandaríkin og flyta Broadway Party sýningu sína á sviðinu í Eldborg í Hörpu. The Barricade Boys eru mest spennandi söngleikjasönghópur Bretlands um þessar mundir og setja sinn einstaka blæ á fjölbreytt þekkt lög þar sem þeir undirstrika sönghæfileika sína og bæta auk þess við kraftmikill sviðsframkomu þar sem þeir grínast mikið hver í öðrum. Lífið samstarf 2. desember 2025 08:30
Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Black Sand Hotel er fyrsta „boutique“ hótelið sem stendur við sjávarsíðu hér á landi en hótelið mun taka á móti fyrstu gestum sínum í upphafi næsta árs. Hótelið stendur á tanga í Ölfusi og þar er boðið upp á kyrrlátt afdrep við sjávarsíðuna með 70 herbergjum og níu svítum sem eru hannaðar af mikilli natni til að falla að óspilltri fegurð suðurstrandar Íslands. Lífið samstarf 1. desember 2025 11:33
Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk ÍMARK og Háskólinn á Bifröst halda viðburð 9. desember undir yfirskriftinni Árangur í markaðsstarfi - frá gögnum til betri ákvarðanna. Þar verður fjallað um hvernig fyrirtæki geta nýtt gögn og rannsóknir til að skilja viðskiptavini betur og taka markvissari ákvarðanir í markaðsstarfi. Samstarf 1. desember 2025 09:10
Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Kvikmyndir hafa verið líf mitt og yndi alla tíð. Ég var ekki nema þriggja ára gamall þegar mér var rúllað í barnakerru inn í Nýja bíó í Keflavík árið 1968 til að horfa á mína fyrstu kvikmynd,“ segir Björn Árnason framkvæmda- og fjármálastjóri Sambíóanna. Lífið samstarf 28. nóvember 2025 15:35
„Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Rebekka Sif tekur bók Andra Snæs Magnasonar fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 28. nóvember 2025 14:18
Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Það ríkir alltaf tilhlökkun meðal ungra lesenda þegar Gunnar Helgason gefur út nýja bók. Nýlega kom út hjá Forlaginu nýjasta bók Gunnars sem ber heitið Birtingur og símabannið mikla. Þar segir frá Birtingi sem á foreldra sem eru í uppeldisátaki og ætla að taka af honum símann yfir sumarið. Um leið banna þau honum að vera í tölvunni. Lífið samstarf 28. nóvember 2025 12:47
Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lítið saumaverkefni úr ullarafgöngum er í dag orðið eitt skemmtilegasta handverksfyrirtæki landsins. Skrímslaverksmiðja Ölmu Bjarkar Ástþórsdóttur hefur vaxið jafnt og þétt frá því fyrstu skrímslin litu dagsins ljós árið 2011 og er nú orðið sannkallað ævintýraland þar sem sköpun, endurvinnsla og fjölskyldustemning mætast. Lífið samstarf 28. nóvember 2025 08:31
Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Húsfyllir var í versluninni Evu á Laugavegi 26 í gær þegar flutningi GK Reykjavík inn í verslunina var fagnað með pompi og prakt. Svava Johansen var að vonum ánægð með daginn. Hún segir verslanirnar tvær eiga mikla samleið og glæsilegt rýmið á Laugaveginum nýtist nú enn betur. Lífið samstarf 27. nóvember 2025 17:04
Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Á hverju ári, þegar veturinn leggst yfir og jólaljósin lýsa upp leitum við að gjöfum sem gleðja. Hárvörukassar hátíðarinnar hafa orðið að einni vinsælustu fegurðargjöf ársins og ekki að ástæðulausu. Þeir sameina gæði, fagþekkingu og hátíðlega umhyggju í fallegum pökkum sem gera bæði hárið og hjartað hlýrra. Lífið samstarf 27. nóvember 2025 15:08
Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Fjórða og síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 í kvöld. Höfundar lesa upp úr verkum sínum og verður upplestrinum streymt beint hér á Vísi. Lífið samstarf 27. nóvember 2025 13:49
Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Síðastliðinn sunnudag var stór dagur í Sambíóunum Kringlunni þegar frumsýning á hinni löngu beðnu Zootropolis 2 fór fram við mikla viðhöfn. Gestir streymdu í bíóið og skapaðist skemmtileg og lífleg stemning á meðan beðið var eftir að fá að sjá nýjustu ævintýri hetjanna frá Zootropolis. Lífið samstarf 27. nóvember 2025 10:52
Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Fyrir stuttu kom út hjá Forlaginu ný unglingabók eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem ber nafnið Silfurgengið og er grípandi saga um vináttu og óvænt örlög. Brynhildur er afkastamikill og margverðlaunaður barna- og unglingabókahöfundur en hún hefur einnig getið sér gott orð fyrir endursagnir á Íslendingasögunum og hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 2007 fyrir endursagnir sínar á Njálu, Eglu og Laxdælu. Lífið samstarf 27. nóvember 2025 09:10
Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Gunnar Theodór Eggertsson hristir upp í rómantískri ímynd huldufólks í nýjustu bók sinni Álfareiðinni. Þetta er æsispennandi og hrollvekjandi ungmennasaga sem höfðar ekkert síður til fullorðinna. Lífið samstarf 26. nóvember 2025 12:53
Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Sjöfn Asare tekur fyrir bók Önnu Rósar Árnadóttur, Fyrir vísindin, í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 26. nóvember 2025 11:05
Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína „Krakkarnir taka okkur alltaf mjög vel þegar við mætum,” segir Sigurður Þór Elísson eldvarnarfulltrúi og varðstjóri hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar eftir vel heppnaða heimsókn í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, en árlegt eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst á fimmtudag í síðustu viku með þeirri heimsókn. Lífið samstarf 26. nóvember 2025 09:32
Kostnaður listarinnar Sæunn Gísladóttir tekur fyrir bók Sifjar Sigmarsdóttur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sæunn hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 25. nóvember 2025 13:47