Falleg tónlist í hádeginu Oftast ágætur flutningur á fallegri tónlist. Gagnrýni 30. september 2017 09:15
Gallaða góðærið Frábær frammistaða Björns Hlyns og Sólveigar nær næstum því að lyfta sýningunni á hæsta plan. Gagnrýni 28. september 2017 10:00
Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf. Gagnrýni 26. september 2017 09:45
Tímabundið rof á raunveruleikastjórnuninni Skilaboð sýningarinnar eru hrollvekjandi, tímasetningin ótrúleg, en fínvinnuna vantar. Gagnrýni 21. september 2017 10:45
Snilld aftur á bak eða áfram Einleikurinn var framúrskarandi, hljómsveitin aldrei betri. Gagnrýni 21. september 2017 09:45
Menningarheimamósaík sem ekki gengur upp Frambærilegir leikarar í misreiknaðri sýningu. Gagnrýni 14. september 2017 10:00
Frábær einleikari á upphafstónleikum Sinfóníunnar Magnaður einleikur Pauls Lewis var kórónan á vel heppnuðum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Gagnrýni 14. september 2017 09:45
Hvað er svona merkilegt við „Það“? Hér höfum við glænýja aðlögun þar sem fyrri helmingur bókarinnar er tekinn fyrir. Við fylgjumst með sjö ungmennum í smábænum Derry í Maine, hópi sem kallar sig Aulana (The Losers Club) og þarf daglega að glíma við ofbeldi og annars konar áreiti frá hrottum eða vafasömum foreldrum. Gagnrýni 14. september 2017 08:15
Gott að eiga góða granna Undir trénu er hresst dæmi um það hvernig er hægt að hnoða öfluga kómík úr litlum harmleikjum, sumum reyndar hversdagslegri en öðrum í þessu tilfelli. Gagnrýni 7. september 2017 10:00
Í Mordor sem magnar skugga sveim Stórkostlegir tónleikar með frábærri tónlist og glæsilegum flutningi. Gagnrýni 31. ágúst 2017 12:00
Fjörugt en formúlubundið tvíeyki The Hitman's Bodyguard er klárt dæmi um bíómynd sem væri argasta tímasóun ef lykildúóið á skjánum smylli ekki saman. Gagnrýni 24. ágúst 2017 08:00
Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18. ágúst 2017 12:00
Turninn sem féll áður en hann var risinn Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum. Gagnrýni 17. ágúst 2017 12:00
Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 16. ágúst 2017 11:00
Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11. ágúst 2017 12:00
Öðruvísi og skaðvænleg Áhrifarík og sérstök en á köflum dálítið þreytandi frásögn af óhugnanlegri veröld. Gagnrýni 3. ágúst 2017 12:00
Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur Meistaralegur söngur og hrífandi víóluleikur, áhugavert verkefnaval. Gagnrýni 2. ágúst 2017 11:00
Fjörugt ferðalag um hugmyndaheim og samfélag Bráðskemmtilegt ferðalag um samfélag og samtíma höfundar sem á framtíðina fyrir sér. Gagnrýni 29. júlí 2017 12:30
Magnþrungin saga hetjudáða og kraftaverka Nafnið Christopher Nolan er í dag löngu orðið að tákni um ákveðin gæði. Þessi breski leikstjóri og handritshöfundur er á meðal þeirra fremstu í sínu fagi þegar markmiðið er að tvinna saman hugmyndaríkar spennusögur eða öflugt sjónarspil við marglaga efnivið sem sækir oft í athyglisverð þemu. Gagnrýni 27. júlí 2017 10:30
Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Gagnrýni 26. júlí 2017 11:45
Klisjur sem virkuðu Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar. Gagnrýni 19. júlí 2017 11:30
Stórkostlegur endir á flottum þríleik Tæp fimmtíu ár eru liðin frá því að upprunalega Apaplánetu-myndin með Charlton Heston leit dagsins ljós. Það sem byrjaði í fyrstu sem sjálfstæð aðlögun á skáldsögu höfundarins Pierre Boulle varð fljótt að vinsælum myndaflokki, sem hefur þróast merkilega síðan þá, rétt eins og tæknin og aðferðirnar sem hafa farið í það að gæða apana lífi. Gagnrýni 13. júlí 2017 12:15
Söngkonan geiflaði sig og gretti Glæsilegir tónleikar með mögnuðum söng og flottri tónlist. Gagnrýni 13. júlí 2017 10:45
Eitthvað sem gerir okkur að því sem við erum Virkilega forvitnileg, en ekki gallalaus, fyrsta bók höfundar sem spennandi verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 8. júlí 2017 12:00