Fríverslun við Bandaríkin Mikilvægasta pólitíska umræða liðinnar viku fór fram á fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins um stöðu Íslands gagnvart fyrirhuguðum fríverslunarviðræðum Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Við þetta mat er hvorki undanskilin "rökræðan“ um vantraust á ríkisstjórnina né kappræðan á eldhúsdegi Alþingis. Fastir pennar 16. mars 2013 06:00
Björgun prinsessanna „Engin er eins sæt og góð og Dimmalimmalimm. Og engin er eins hýr og rjóð, stór, sterk, klár, dugleg, og skemmtileg og Dimmalimmalimm.“ Svona breyti ég ævintýrum fyrir litlu prinsessurnar mínar áður en þær fara að sofa á kvöldin. Auðvitað eru dætur mínar ekki konungbornar en það þykir bæði jákvætt og lýsa væntumþykju að kalla litlar stúlkur prinsessur og prinsessurnar í Disneymyndunum eru til að mynda gríðarlega vel markaðssettur hópur fyrirmynda þar sem allar litlar stelpur geta fundið samsvörun og eftirlæti. Fastir pennar 16. mars 2013 06:00
Að selja útópíu Framsóknarflokkurinn er vinsælasti stjórnmálaflokkur á Íslandi samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem birtast hér í blaðinu í dag. Þrjátíu og tvö prósent þeirra sem afstöðu taka segjast myndu kjósa flokkinn ef gengið yrði til kosninga nú. Fastir pennar 16. mars 2013 06:00
Bíó Það var ekki beint þannig að hún hefði snert við mínum innstu hjartastrengjum, myndin sem ég sá í bíó um liðna helgi. Mér fannst hún meira að segja frekar óeftirminnileg og klisjukennd vella – einslags dulbúið AA-sjálfshjálparmyndband – þótt Denzel Washington stæði sig að vanda með prýði í hlutverki Denzels Washington. Bakþankar 15. mars 2013 06:00
Birtið reikning Hagstofan birti í vikunni bráðabirgðauppgjör á fjármálum hins opinbera. Þar kemur fram að heildarskuldir ríkis og sveitarfélaga séu 2.251 milljarður króna. Þær hafa hækkað um rúmlega 1.500 milljarða króna frá því í árslok 2007. Fastir pennar 15. mars 2013 06:00
Bilað Það var vel til fundið hjá dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna að veita Sunnu Valgerðardóttur, blaðakonu á Fréttablaðinu, verðlaun fyrir fréttaskýringar um stöðu geðsjúkra. Sagði dómnefndin að greinaflokkur hennar væri áhrifamikill, heildstæður og vel unninn. Það er hverju orði sannara. Bakþankar 14. mars 2013 06:00
Hugleiðingar um spægipylsur Besti flokkurinn kom, sá og sigraði í borgarstjórnarkosningunum fyrir þremur árum. Andrúmsloftið gagnvart stjórnmálamönnum var neikvætt og traust til þeirra í lágmarki. Fastir pennar 14. mars 2013 06:00
Að missa vitið en eiga afturkvæmt Í dag fylgir Fréttablaðinu blað Geðhjálpar en samtökin voru stofnuð fyrir meira en þrjátíu árum. Þau hafa miklu breytt fyrir sína skjólstæðinga, fjölskyldur þeirra og samfélagið í heild. Fastir pennar 14. mars 2013 06:00
Gruggug niðurstaða ráðuneytis Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á lífríki og umhverfi Lagarfljóts eru mikil og meiri en stjórnvöld og Landsvirkjun létu skína í á sínum tíma. Þetta hefur komið fram í fréttum Fréttablaðsins undanfarna daga. Fastir pennar 13. mars 2013 06:00
Átt þú 750 þúsund kall á lausu? Sprotafyrirtæki eru eins og smábörn. Pólitíkusar keppast við að faðma þau í kosningaherferðum, hjúfra sig þétt upp að þeim sé blaðaljósmyndari nálægur og hampa þeim á tyllidögum með stórum orðum um að þar fari framtíðin sem hlúa verði að. Fastir pennar 13. mars 2013 06:00
Hvar eru konurnar? Nýr ritstjóri Fréttatímans, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, hefur tekið saman athyglisverða tölfræði um konur og dagblöð. Af þeim 130 ritstjórum sem verið hafa á dagblöðum á Íslandi frá upphafi er hún fimmta konan. Fyrir einni og hálfri viku höfðu sem sagt fjórar konur gegnt ritstjórastöðu á íslenskum dagblöðum. Og samanlagður starfstími þeirra er skemmri en forsætisráðherratíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Frá upphafi blaðaútgáfu hér á landi hefur lengur verið kvenkyns forsætisráðherra en kvenkyns ritstjóri dagblaðs. Bakþankar 13. mars 2013 06:00
Kverúlantaframboðin blómstra Sjónvarpsþátturinn Borgen var nánast óþægilegur áhorfs á sunnudagskvöldið. Mætti ætla að handritshöfundar væru skyggnir og hefðu séð fyrir ástandið í íslenskum stjórnmálum í aðdraganda kosninga. Fastir pennar 12. mars 2013 06:00
Góður svefn gulli betri Sú vísa er víst aldrei nógu oft kveðin að svefninn er okkur öllum mikilvægur, bæði andlega og líkamlega. Það er á þessum tíma sem líkaminn endurnærist og hleður batteríin svo við getum tekist á við næsta dag full af orku og fagnað þeim verkefnum sem hann færir okkur. Fastir pennar 12. mars 2013 06:00
Vertu óþæg! Ég gleðst vissulega yfir því þegar dóttir mín hlýðir mér og gerir það sem henni er sagt. Það getur verið pirrandi þegar hún neitar að hlýða, því ég veit að hún gerir það. Samt gleðst ég líka þegar hún lætur skipanir sem vind um eyru þjóta og gerir eitthvað allt allt annað. Þá veit ég nefnilega að hún er að sýna sjálfstæði sitt og brjótast út úr kassanum. Bakþankar 12. mars 2013 06:00
Óvinur nr. 1 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, var í viðtali við Fréttablaðið á laugardag. Þar sagði hann frá þeim tveimur málum sem flokkurinn hans ætlar að leggja alla áherslu á í aðdraganda kosninga: skuldaafskriftir og afnám verðtryggingar. Fastir pennar 11. mars 2013 06:00
Bilað Þvottavélin mín bilaði um daginn, eftir fimm ára dygga þjónustu. Fimm ár eru nú ekki svo langur tími. Ég man tíma þegar fólk átti sömu þvottavélina í tuttugu – þrjátíu ár. Sá tími er liðinn. Bakþankar 11. mars 2013 06:00
Blaðamennska er lífsskoðun Árið 1870 skrifaði Jón Ólafsson greinargerð fyrir frjálsri blaðamennsku í blaðið sem hann ritstýrði þá, Baldur. Hann var átján ára og hafði ritstýrt Baldri frá sautján ára aldri – fyrsta barnastjarna íslenskrar blaðamennsku og átti í vændum að flýja land fyrir að yrkja Íslendingabrag þar sem þeir "fólar er frelsi vort svíkja" fá að heyra það og skáldið staðhæfir að maður finni "ei djöfullegra Fastir pennar 11. mars 2013 06:00
Þær sem elska storminn Þegar ég var á fullu að slíta barnsskónum vestur á Bíldudal kom frú Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, þangað í heimsókn. Bakþankar 9. mars 2013 06:00
Samt ekki þjóðin "Þið eruð ekki þjóðin!“ á Ingibjörg Sólrún að hafa sagt á borgarafundi í Háskólabíói. Með upphrópunarmerki og öllu. Satt að segja væri ég til í að prenta þennan frasa á boli. Því auðvitað er mjög hugað að segja þetta við æstan múg. Hugað og satt. Fastir pennar 8. mars 2013 06:00
Sir Alex Ferguson bjargar krónunni Krónan er ekkert vandamál í sjálfu sér. Vandinn er sá að hagstjórnin á Íslandi hefur ekki verið nægilega vönduð. Með agaðri hagstjórn verður krónan ekkert vandamál.“ Bakþankar 8. mars 2013 06:00
Fordómar orðanna Fyrirsögn á Vísi vakti athygli mína í gærmorgun: Samkynhneigð hjón fá hæli í Svíþjóð. Skilyrt hugsanaferli fór í gang og ég átti erfitt með að koma því heim og saman hvernig hjón gætu verið samkynhneigð. "Er hann þá hommi og hún lesbía?“ stóð ég mig að því að hugsa áður en það rann upp fyrir mér að auðvitað var verið að tala um tvo karlmenn sem eru giftir. Og, já, giftir hvor öðrum. Bakþankar 7. mars 2013 06:00
Prófsteinn lýðræðisins Þegar Jón Gnarr var kosinn borgarstjóri sagði útlendur stjórnmálarýnir á þá leið að það bæri vott um pólitískt heilbrigði á Íslandi að í miðju hruni kysu menn grínista frekar en rasista eða fasista. Fastir pennar 7. mars 2013 06:00
Dæmigerðir Íslendingar Norðlenskur hroki og þingeyskt loft eru frasar sem stundum er slengt framan í mig, þegar ég er að belgja mig eitthvað um veðrið. Bakþankar 6. mars 2013 06:00
Af því við vitum best Af hverju sitja Hans og Gréta uppi á þaki? Þau eru að bíða þess að mamma og pabbi komi upp um skorsteininn. Þessi brandari, og aðrir af sama toga, voru vinsælir í útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Mitt í hörmungunum léttu gyðingar sér sitt ömurlega líf með gríni. Kannski er það þannig að þegar aðstæður eru jafn skelfilegar og raun bar vitni þar er ekkert eftir nema húmorinn. Bakþankar 5. mars 2013 06:00
Leitin að sátt í stjórnarskrármáli Ummæli Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, um að stjórnarskrármálið verði ekki klárað í heild á þeim skamma tíma sem eftir er af núverandi þingi bera vott um raunsæi. Árni hefur vikið frá þeirri stefnu sem forveri hans Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafði; að keyra málið í gegn hvað sem það kostaði. Fastir pennar 5. mars 2013 06:00
Forkastanlegt Staða Íbúðalánasjóðs (ÍLS) er með ólíkindum. Þeir sem til þekkja eru sammála um að viðskiptalíkan hans gangi ekki upp, að pólitískar ákvarðanir sem teknar voru í tengslum við starfsemi hans á síðasta áratug hafi verið galnar, að eignasafnið sé líkast til stórlega ofmetið og að með hverjum deginum sem líður án aðgerða muni kostnaður skattgreiðenda vegna sjóðsins aukast. Fastir pennar 4. mars 2013 06:00
Gríma, sál og systir Að baki vestrænum heitum fræðigreinarinnar sálfræði er nafn grísku gyðjunnar Psyche. C. S. Lewis skrifaði ekki aðeins ævintýrabækur um Narníu heldur um bókmenntir og trúarefni og m.a. um systurnar Psyche og Órúal. Psyche var sögð traust í lífsraunum og fögur. Hún fangaði hjarta elskuguðsins Erosar. Saga Psyche er fyrirmyndar- eða Bakþankar 4. mars 2013 06:00
Er íslenska útlenska? Á netinu má sjá erindi Þorvaldar Þorsteinssonar – þess snilldarmanns – á málþingi BÍL um skapandi greinar frá sjónarhóli listamanna þar sem hann deildi á tilhneigingu til að beita akademískum vinnubrögðum í listsköpun. Hann talaði um "gervireynd“ í því sambandi. Fastir pennar 4. mars 2013 06:00
Dagar skeggs og hrósa Stundum kemur Skeggapinn heim til mín á nóttunni meðan allir sofa. Hann safnar hári á sinn risastóra og hárlausa skrokk enda enginn api með öpum án myndarlegrar bringu- og bakmottu. Hann gengur því milli heimila, stundum í fylgd góðvinar síns tannálfsins, og tínir tilfallandi skeggvöxt af pöbbum, öfum og frændum og reynir að festa á sig með ýmsum ráðum. Sumir telja að hann beri ábyrgð á hvarfi teygja og hárspenna líka en það hefur ekki fengist staðfest. Þessu trúum við öll á heimilinu, einkum þó heimilisfaðirinn, sem er jafnhissa og allir aðrir yfir því að hann skuli sofna með nokkurra daga brodda og vakna morguninn eftir jafn nauðasköllóttur í framan og aðrir í fjölskyldunni. Bakþankar 2. mars 2013 06:00
Góði guð Trúlega fundu flest mannsbörn fyrir óvenjulegri tómleikatilfinningu við morgunverðarborðið áðan, að þeim hefur sett hroll í bílnum á leiðinni í vinnu og skóla og jafnvel hafa sumir upplifað sig hálfráðalausa frammi fyrir verkefnum dagsins. Ég segi ekki að örvænting hafi gripið um sig í öllum hjörtum – en ábyggilega sumum. Bakþankar 1. mars 2013 06:00
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein Skoðun
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun