Variety fjallar um þáttaraðir sem Baldvin Z framleiðir með Stöð 2 Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2020 07:00
Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27. janúar 2020 13:50
Fjölmargir Röskvuliðar fóru með hlutverk í Hallmark-myndinni Ást á Íslandi Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2020 07:00
Bachelorette keppandi látinn Tyler Gwozdz, fyrrverandi keppandi í raunveruleikaþáttunum Bachelorette, sem keppti um hylli Hönnuh Brown er dáinn. Lífið 24. janúar 2020 06:43
Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. Innlent 23. janúar 2020 14:22
1917 rígheldur Kvikmyndin 1917 í leikstjórn Sam Mendes er nú komin í kvikmyndahús. Hún fjallar um tvo hermenn í fyrri heimsstyrjöldinni sem sendir eru með skilaboð á víglínuna um að aflýsa eigi fyrirhugaðri árás en þúsundir munu látast ef af henni verður. Gagnrýni 22. janúar 2020 14:30
Monty Python-stjarnan Terry Jones er látin Breski leikarinn og skemmtikrafturinn Terry Jones er látinn, 77 ára að aldri. Erlent 22. janúar 2020 12:56
Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Menning 20. janúar 2020 20:00
Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lífið 20. janúar 2020 18:54
Brad Pitt og Jennifer Aniston verðlaunuð í nótt Hin suðurkóreska Parasite var talin skarta besta leikarahópnum á SAG-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Lífið 20. janúar 2020 08:02
Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2020 11:20
Í upphafi skal endinn skoða Ragnar Bragason er einn af okkar fremstu kvikmyndagerðarmönnum, á því leikur enginn vafi. Eftir hann liggja frábærar kvikmyndir á borð við Börn og Foreldra, sem og Vaktaþættirnir, sem eru svo gott sem greiptir í þjóðarsálina. Ragnar virðist hafa einstakt lag á því að sanka að sér fólki og ná því besta út úr því. Því undraðist enginn að Magnús Geir Þórðarson, þáverandi Borgarleikhússtjóri, skyldi draga hann inn í leikhúsið til að skapa eldhúsvasksdramað Gullregn. Leikverkið hefur nú orðið að kvikmynd sem þessa dagana er sýnd í bíóum landsins . Gagnrýni 17. janúar 2020 15:30
Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi árið 2019 Lokamyndin með Avengers (Endgame) var lang tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum en hún halaði inn rúmar 92 milljónir króna, sem gerir hana að fimmtu tekjuhæstu kvikmynd kvikmyndahúsanna síðasta áratuginn. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2020 14:30
Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2020 12:30
Yes Minister-leikarinn Derek Fowlds er látinn Breski leikarinn Derek Fowlds sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Yes Minister, er látinn, 82 ára að aldri. Lífið 17. janúar 2020 11:48
Dómarinn segir Weinstein-réttarhöldin ekki atkvæðagreiðslu um Metoo-hreyfinguna Dómarinn í kynferðisbrotamáli kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sagði við væntanlega kviðdómendur í málinu að dómsmálið væri ekki eins konar atkvæðagreiðsla um Metoo-hreyfinguna. Erlent 16. janúar 2020 23:30
Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. Lífið 16. janúar 2020 14:10
Klúður í Gettu betur: „Okkur fannst þetta eitthvað skrítið“ Austfirðingar ósáttir en endurtaka þarf viðureign MÍ og VA í Gettu betur. Lífið 16. janúar 2020 11:19
Leikari sem lék eitt sinn í Friends fannst látinn Leikarinn Stan Kirsch fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles. Lífið 14. janúar 2020 16:30
Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 14:20
Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. Lífið 13. janúar 2020 23:15
Þessi eru tilnefnd til Óskarsverðlauna: Joker með 11 tilnefningar Í dag mun akademía Óskarsins greina frá tilnefningum fyrir aðalkvöldið sem verður í Los Angeles 9. febrúar. Lífið 13. janúar 2020 14:00
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2020 13:24
Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. Menning 10. janúar 2020 08:02
Austurrískur bæjarstjóri biðlar til Frozen-aðdáenda að halda sig fjarri Straumur ferðamanna til austurríska alpabæjarins Hallstatt hefur stóraukist að undanförnu eftir að orðrómur fór á flug um að bærinn sé fyrirmynd Arendelle úr Frozen-myndunum. Erlent 9. janúar 2020 08:41
Óskarsverðlaunin í ár án kynnis líkt og í fyrra Óskarsverðlaunahátíð ársins 2020 verður án hefðbundins kynnis, líkt og á síðasta ári. Hátíðin fer fram 9. febrúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 22:19
Bæjarstjóri þreyttur á „lúðaímynd landsbyggðarinnar“ á skjám landsmanna Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fjallar um það sem hann sjálfur kallar lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 21:12
Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 12:30
Hlegið að nasistum Kvikmyndin Jojo Rabbit fjallar um ævintýri ungs drengs sem þráir ekkert heitar en að verða góður og gildur nasisti. En svo því sé haldið til haga þá gerist hún jú í Þýskalandi síðari heimsstyrjaldarinnar. Líf hans kemst hinsvegar í uppnám þegar hann uppgötvar að móðir hans er að fela unglingsstúlku af gyðingaættum. Það fer ekki vel í hann, ekki frekar en ímyndaða vin hans, Adolf Hitler. Gagnrýni 8. janúar 2020 12:00
Skapari Ugly Betty-þáttanna fallinn frá Skapari bandaríska sjónvarpsþáttarins Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 10:28