Stuð, steypa og testósterón í hágír Svo framarlega sem þú biður ekki um annað en einfaldan og yfirdrifinn hasar ættirðu að vera í fínum málum. Sem betur fer ríkir mikil meðvitund fyrir kjánaskapnum. Gagnrýni 21. apríl 2017 14:00
Mulder og Scully snúa aftur, aftur Tíu nýir þættir verða sýndir í vetur. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2017 13:57
Gera stólpagrín að fréttaþulum Fox Daily Show birti myndband þar sem fréttaþulir eru heldur óvarkárir í samtölum sínum við konur. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2017 09:16
Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Upphitunin fyrir Game of Thrones heldur áfram. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2017 19:00
Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. Lífið 19. apríl 2017 21:51
Geðheilbrigðissamtök vara við 13 Reasons Why Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli. Bíó og sjónvarp 18. apríl 2017 23:42
Fate of the Furious slær aðsóknarmet Fate of the Furious, áttunda myndin í Fast and the Furious-seríunni fer heldur betur vel af stað. Lífið 17. apríl 2017 11:06
Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2017 10:45
Ástarþríhyrningur, ýktar skopmyndir og gervidramatík Við kynnumst hinni ungu og viðkunnanlegu Salóme. Hún vinnur á útvarpsstöð og býr með fyrrverandi kærasta sínum, Hrafni, sem hún heldur góðu sambandi við. Gagnrýni 15. apríl 2017 14:45
Eðli mannsins er engum óviðkomandi Jóhannes Haukur Jóhannesson mun stýra umræðum um hættulegasta eiturlyfjabarón heims í Hörpu 13. maí. Javier Pena og Steve Murphy, mennirnir sem felldu Pablo Escobar, mæta á svæðið. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2017 11:00
Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2017 09:40
Charlie Murphy látinn Grínistinn Charlie Murphy, eldri bróðir grínistans Eddie Murphy, er látinn, 57 ára að aldri. Talsmaður Murphy staðfesti við fjölmiðla að hann hefði látist í dag en dánarorsökin var hvítblæði. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2017 20:00
Hrollvekjandi stikla fyrir Ég man þig fær hárin til að rísa Vísir frumsýnir nú nýja stiklu fyrir kvikmyndina Ég man þig sem frumsýnd verður eftir tæpan mánuð eða þann 5. maí næstkomandi. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur en leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2017 19:49
Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. Lífið 10. apríl 2017 14:30
Miles Teller orðaður við nýja mynd Baltasars Kormáks Leikarinn Miles Teller hefur verið orðaður við Adrift, næstu kvikmynd Baltasars Kormáks Lífið 9. apríl 2017 17:16
Game of Thrones leikkona segir frá vandræðalegri prufu Leikkonan Gemma Whelan, sem fer með hlutverk Yöru Greyjoy í Game of thrones þáttunum þurfti að leika eftir óþægilegt atriði í prufum fyrir hlutverkið. Lífið 9. apríl 2017 11:25
Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en Carrie lést í desember síðastliðnum. Lífið 8. apríl 2017 21:47
Snjór og Salóme forsýnd við mikinn fögnuð Í kvöld verður kvikmyndin Snjór og Salóme frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum en myndin er eftir sama teymi og gerði Webcam. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2017 12:00
Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. Lífið 7. apríl 2017 10:24
Apríl verður ótrúlega skrítinn Næstkomandi sunnudag hefst formlega nýjasti þemamánuður Svartra sunnudaga og að þessu sinni er það Ótrúlega skrítinn apríl þar sem þemað er, eins og nafnið gefur til kynna, alveg ótrúlega skrítnar myndir. Í boði verða þrjár gríðarlega skrítnar myndir. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2017 10:00
Leikarinn og grínistinn Don Rickles er látinn Leikarinn Don Rickles er látinn en hann er jafnan talinn mikill frumkvöðull í grínheiminum. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 18:30
Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 14:30
Þunn vofa í glæsilegum hjúp Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl. Gagnrýni 6. apríl 2017 12:15
Finnur til með týpunni sem hún leikur Anna Hafþórsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni Snjór og Salóme. Hún hefur töluverða samúð með persónunni sem hún leikur og myndi seint taka sumar af þeim ákvörðunum sem Salóme tekur. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 11:00
Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 10:53
Dagar New Girl taldir? Allar líkur eru á því að punkturinn verði settur við sjöttu seríu gamanþáttanna New Girl. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2017 18:44
Hvorki tími né pláss fyrir dauðann Vera Wonder Sölvadóttir, kvikmyndagerðarkona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Wonderfilms, þreytir nú frumraun sína í kvikmyndabransanum. Mynd hennar Líf eftir dauðann verður sýnd um páskana. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2017 13:47
Nýjasta mynd Shia LaBeouf þénaði ígildi eins bíómiða í Bretlandi Samtímis var myndin aðgengileg á efnisveitum, sem gæti útskýrt að hluta þessa dræmu aðsókn. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2017 10:55
Chris Evans gerir mynd um áhorfandann Dennis sem er algjör auli Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2017 14:26