Sögulegt tap Stjörnustríðs "Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening. Lífið 11. júní 2018 12:35
Aston Martin DB5 úr Goldeneye á uppboð Boðinn upp á Bonham Goodwood Festival uppboðinu og búist við að hann fari á 170 til 230 milljónir króna. Bílar 9. júní 2018 20:00
Framleiðsla hafin á "forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 8. júní 2018 23:08
Gefur upp ástæðuna af hverju aldrei verður af Friends-endurkomu Aðdáendur Friends-þáttanna vinsælu sem vonast hafa eftir því að stjörnur þáttanna komi saman og geri einhvers konar framhaldsþætti- eða mynd geta gleymt því að það gerist. Lífið 7. júní 2018 20:39
Gaf Clinton annað tækifæri til að svara fyrir Monicu Lewinsky og #MeToo Colbert spurði Clinton af hverju þeim síðarnefnda hefði komið á óvart að vera spurður út í samband sitt við Monicu Lewinsky í ljósi #MeToo-hreyfingarinnar. Lífið 7. júní 2018 10:53
Birgit fær þýsk heiðursverðlaun Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár. Lífið 7. júní 2018 06:15
Indiana Jones er sumarhetja allra tíma Þótt enginn skortur sé á alvöru sumarsmellum í ár er freistandi að stökkva örfáa áratugi aftur í tímann og horfa á Raiders of the Lost Ark. Betri geta sumarmyndirnar tæpast orðið. Lífið 7. júní 2018 06:00
Stanslaust áreiti aðdáenda hrakti Stjörnustríðsleikkonu af Instagram Talið er að Tran hafi sagt skilið við miðilinn vegna ítrekaðs áreitis og kynþáttafordóma í hennar garð af hálfu aðdáenda Stjörnustríðsmyndanna. Lífið 6. júní 2018 11:09
Sjáðu Heru skína í stiklu nýjustu stórmyndar Peter Jackson Út er komin ný stikla fyrir myndina Mortal Engins þar sem Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 5. júní 2018 18:21
Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. Bíó og sjónvarp 5. júní 2018 12:01
Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Bíó og sjónvarp 4. júní 2018 07:45
Sporðaköst fara aftur í vinnslu eftir 20 ára hlé Tuttugu ár eru liðin frá því að síðasta þáttaröð af Sporðaköstum fór í loftið. Eggert Skúlason vill fanga breytingarnar sem orðið hafa í ám og vötnum á þeim tíma sem liðinn er. Lífið 4. júní 2018 06:00
Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. Lífið 3. júní 2018 18:33
„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. Bíó og sjónvarp 3. júní 2018 17:05
Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Bíó og sjónvarp 3. júní 2018 10:10
Brian De Palma gerir hryllingsmynd um níðingsverk Harvey Weinstein Leikstjórinn Brian De Palma, sem er einna þekktastur fyrir gerð myndanna Carrie og Scarface á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, er nú að skrifa handrit að hryllingsmynd sem byggir á kynferðisbrotum Hollywoodmógúlsins Harvey Weinstein. Erlent 2. júní 2018 10:25
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. Erlent 1. júní 2018 15:00
Mynd Baltasars fær blendnar viðtökur Nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, ástar-slysamyndin Adrift, fær sæmilega dóma ef marka má gagnrýnendur vestanhafs. Lífið 1. júní 2018 07:19
Tom Cruise birtir mynd af sér á tökustað Top Gun 2 Vísar í fræga línu úr fyrri myndinni. Bíó og sjónvarp 31. maí 2018 15:32
Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Sagan byggð á bók Pulitzer-verðlaunahafa. Bíó og sjónvarp 31. maí 2018 14:47
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. Bíó og sjónvarp 31. maí 2018 10:42
Rambó skellir sér í skautbúning Sjáið þessa mynd, látið heillast og fellið nokkur tár. Ef Kona sem fer í stríð hreyfir ekki við ykkur mæli ég með að þið pantið tíma hjá Lækna-Tómasi og biðjið hann um að finna í ykkur hjartað. Gagnrýni 31. maí 2018 10:30
Segja rasisma ekki vera fylgikvilla Ambien Leikkonan Roseanne Barr sagði í dag að hún hefði skrifað rasískt tíst sem leiddu til þess að hætt var með sjónvarpsþáttar hennar vegna þess að hún hefði verið undir áhrifum svefnlyfsins Ambien. Lífið 30. maí 2018 18:29
Kennir svefnpillum um rasískt tíst Bandaríska leikkonan Roseanne Barr tísti svívirðingum um að Valerie Jarrett, fyrrverandi ráðgjafi Barack Obama, væri api. Bíó og sjónvarp 30. maí 2018 14:25
Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Innlent 30. maí 2018 12:00
Roseanne tekin af dagskrá eftir rasískt tíst Leikkonan íhaldssama líkti ráðgjafa Obama forseta við íslamískan apa á Twitter. Bíó og sjónvarp 29. maí 2018 18:24
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. Bíó og sjónvarp 28. maí 2018 16:24
Íslenska nýlendan á Kanarí Marta Sigríður og Magnea Björk enduðu á Kanaríeyjum fyrir hálfgerða tilviljun þar sem þær réðust í að kynnast Íslendingum á eyjunum. Úr varð heimildarmyndin Kanarí. Lífið 26. maí 2018 06:00
Harvey Weinstein ákærður fyrir nauðgun og fleiri kynferðisbrot Weinstein gaf sig í morgun fram við lögregluyfirvöld í New York en hann hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði. Erlent 25. maí 2018 13:34
Þekkja hverja einustu Fortitude-senu og flykkjast á Reyðarfjörð Jónas Helgason veitingamaður hóf rekstur Tærgesen veitinga- og gistihúss ásamt konu sinni, Söndru Þorbjörnsdóttur, árið 2009. Jónas og Sandra hafa nokkra sérstöðu meðal gistihúsarekenda á Austfjörðum en Tærgesen-húsið lék stórt hlutverk í fyrstu tveimur þáttaröðum Fortitude. Innlent 25. maí 2018 11:30