Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Íslenskan í Hollywood

Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Költ-klassík með baðvatninu

Það er fyrir löngu orðinn siður að kvikmyndahátíðinni RIFF fylgi sundbíó þar sem fjörug ræma er sýnd í sundlaug og í ár verður engin breyting þar á. Költ-myndin The Fifth Element verður sýnd í Sundhöllinni með pompi og prakt.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Cage í hefndarhug

Nicholas Cage er um margt merkilegur leikari. Á löngum ferli hefur hann leikið í ótrúlegu rusli og frábærum, jafnvel sígildum, kvikmyndum. Eftir mögur ár hrekkur hann í gamla gírinn í blóðuga hefndardramanu Mandy.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Skítug tuska framan í smáborgara

Lof mér að falla er ekki auðveld mynd á að horfa enda raun­sönn og átakanleg. Fall Magneu er saga einnar persónu en um leið ótal ungmenna um allan heim sem hlotið hafa sömu örlög.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mads svaraði Hrönn loksins!

Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár.

Bíó og sjónvarp