Cosby Show leikarinn fékk tilboð um að snúa aftur á skjáinn Andri Eysteinsson skrifar 7. september 2018 19:14 Til vinstri má sjá a mynd af Owens við störf afgreiðslustörf í verslun keðjunnar Trader Joe's í New Jersey í Bandaríkjunum. Til hægri má sjá Owens er hann var á hátindi Cosby-ferilsins á níunda áratugnum. Mynd/Samsett The Cosby Show leikarinn Geoffrey Owens sem komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann var myndaður við afgreiðslustörf í verslun Trader Joe‘s í New Jersey í Bandaríkjunum, hefur nú verið boðið starf á hvíta tjaldinu. Owens sem varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum eftir að mynd af honum við störf á kassa hafði fengið stuðning víða úr skemmtanageiranum og nú hefur leikarinn, handritshöfundurinn, leikstjórinn og framleiðandinn Tyler Perry boðið Owens hlutverk í þáttaröð sinni The Haves and the Have Nots sem byggt er á samnefndu leikriti Perry frá árinu 2011. Perry greindi frá þessu á Twitter síðu sinni. Þar segist Perry bera mikla virðingu fyrir fólki sem vinnur milli leiklistarstarfa og bauð honum að starfa með sér í þáttaröðinni sem hann segir vera aðal dramaseríuna á sjónvarpsstöð Opruh Winfrey, OWN(Oprah Winfrey Network). Owens er 57 ára og fór, með hlutverk eiginmanns Söndru Huxtable, elstu dóttur Huxtable-hjónanna í síðustu fimm þáttaröðum hinna geysivinsælu The Cosby Show. Hann hefur síðan farið með hlutverk í þáttum á borð við Law & Order og It‘s Always Funny in Philadelphia. Þá hefur Owens einnig farið með hlutverk á sviði, kennt leiklist og unnið sem leikstjóri síðan hann lagði Cosby-skóna á hilluna. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gerðu lítið úr leikara The Cosby Show fyrir að vinna á kassa í kjörbúð Bandaríski leikarinn Geoffrey Owens, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Elvin Tibideaux í þáttaröðinni The Cosby Show, varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum. 4. september 2018 16:11 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
The Cosby Show leikarinn Geoffrey Owens sem komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann var myndaður við afgreiðslustörf í verslun Trader Joe‘s í New Jersey í Bandaríkjunum, hefur nú verið boðið starf á hvíta tjaldinu. Owens sem varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum eftir að mynd af honum við störf á kassa hafði fengið stuðning víða úr skemmtanageiranum og nú hefur leikarinn, handritshöfundurinn, leikstjórinn og framleiðandinn Tyler Perry boðið Owens hlutverk í þáttaröð sinni The Haves and the Have Nots sem byggt er á samnefndu leikriti Perry frá árinu 2011. Perry greindi frá þessu á Twitter síðu sinni. Þar segist Perry bera mikla virðingu fyrir fólki sem vinnur milli leiklistarstarfa og bauð honum að starfa með sér í þáttaröðinni sem hann segir vera aðal dramaseríuna á sjónvarpsstöð Opruh Winfrey, OWN(Oprah Winfrey Network). Owens er 57 ára og fór, með hlutverk eiginmanns Söndru Huxtable, elstu dóttur Huxtable-hjónanna í síðustu fimm þáttaröðum hinna geysivinsælu The Cosby Show. Hann hefur síðan farið með hlutverk í þáttum á borð við Law & Order og It‘s Always Funny in Philadelphia. Þá hefur Owens einnig farið með hlutverk á sviði, kennt leiklist og unnið sem leikstjóri síðan hann lagði Cosby-skóna á hilluna.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gerðu lítið úr leikara The Cosby Show fyrir að vinna á kassa í kjörbúð Bandaríski leikarinn Geoffrey Owens, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Elvin Tibideaux í þáttaröðinni The Cosby Show, varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum. 4. september 2018 16:11 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Gerðu lítið úr leikara The Cosby Show fyrir að vinna á kassa í kjörbúð Bandaríski leikarinn Geoffrey Owens, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Elvin Tibideaux í þáttaröðinni The Cosby Show, varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum. 4. september 2018 16:11