Koma þarf böndum á áfengissölu á íþróttaleikjum
Koma þarf böndum á áfengisveitingasölu íþróttafélaganna að mati formanns menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar, óbreytt ástand komi ekki til greina. Hann segir áfengisneyslu á íþróttaleikjum illa samræmast forvarnar- og lýðheilsustefnu borgarinnar.