Leikur í höllinni í kvöld

Karlalandsliðið í handbolta á mikilvæga leiki fyrir höndum er þeir hefja vegferðina að EM í janúar 2026 gegn Bosníu í kvöld. Jafnframt nýtast leikirnir sem undirbúningur fyrir heimsmeistaramótið sem fram undan er í janúar.

16
01:46

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta