1440 kílóvatta rafhleðslustöð opnuð á Selfossi

Ein öflugasta hraðhleðslustöð landsins hefur verið opnuð á Selfossi en þar geta alls tuttugu og sex bílar, af öllum stærðum og gerðum hlaðið í einu.

726
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir