Mikilvægt að útskýra fyrir kærendum kynferðisofbeldis hvað felist í opnu þinghaldi

Þolandi kynferðisofbeldis sem fór fram á að þinghald yrði opið í máli hennar segir mikilvægt að útskýrt sé fyrir kærendum hvað felist í lokuðu þinghaldi. Hún segir að hefð um lokað þinghald í kynferðisbrotamálum valdi því að heill málaflokkur sé þaggaður niður.

1590
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir