Þakklát fyrir góðu og krefjandi tímana

Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði nýkrýndra Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún er sátt í hjarta sínu með ákvörðunina.

35
02:38

Vinsælt í flokknum Fótbolti