Bændur undrast að kjötið sé ekki merkt

Bændasamtökin furða sig á því að stóru kjötafurðarstöðvarnar noti ekki nýja upprunarvottun sem var komið á til að tryggja hag neytenda. Formaður samtakanna kallar eftir því að lög um upprunamerkingar verði hert.

1080
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir