Slegist um hvern kött í Kattholti þessa dagana

Það er slegist um hvern kött í Kattholti þessa dagana en kórónuveirufaraldurinn hefur haft það í för með sér að fleiri vilja eignast kött en áður.

990
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir