Jólahátíðin í Betlehem haldin í skugga átaka

Jólahátíðin í Betlehem er nú annað árið í röð haldin í skugga átaka. Vanalega streyma þúsundir ferðamanna til borgarinnar á Vesturbakkanum en í ár líkt og í fyrra verða þar nær engin opinber hátíðarhöld og raunar er þar fátt sem minnir á jólin.

64
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir