Telur ólíklegt að ný ríkisstjórn lifi út kjörtímabilið

Formaður Miðflokksins segir stjórnarsáttmála Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins bera þess skýr merki að hafa verið kláraður í flýti. Hann telur augljóst að Viðreisn hafi náð flestu í gegn, líkt og þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandið - sem hann harmar að samfélagsumræða næstu ára muni snúast um þegar brýnni verkefni bíði innanlands.

672
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir