Fullyrða að ríkisstjórnin ýti undir samkeppnishindranir
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA og Elliði Vignisson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss, ræddu við okkur um samgöngubætur í Þorlákshöfn.
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA og Elliði Vignisson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss, ræddu við okkur um samgöngubætur í Þorlákshöfn.