Daði Freyr tryllti lýðinn á Gauknum

Daði Freyr og Haffi spiluðu lög úr smiðju þess fyrrnefnda og skemmtilegar ábreiður á óvæntum tónleikum á Gauknum mánudagskvöldið 7. október. Þýsk sjónvarpsstöð sem fylgir Daða Frey eftir á Íslandi stóð fyrir tónleikunum.

719
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir