One Direction-stjarnan Liam Payne látin

Aðdáendur One Direction-stjörnunnar Liams Payne eru harmi slegnir eftir að fregnir bárust af sviplegu andláti hans á hóteli í Buenos Aires í gær. Hótelstjóri sem hringdi á neyðarlínuna skömmu fyrir andlátið sagði að æði hefði runnið á söngvarann og óttast væri að hann færi sér að voða.

45
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir