Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld
Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi.
Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi.